Hvort á ég að fá mér 10.000 sn eða tvo 7.200 sn uppá hraða
Sent: Fös 21. Des 2007 00:55
Kæru vaktarar mig vantar upplýsingar um hard disk performance.
Spurningin er sú.
Hvort á ég að fá mér einn 10.000 sn Raptor SATA disk eða tvo 7.200 sn SATA 2 diska og keira þá saman í RAID til að fá sem mest performance ?
Spurningin er sú.
Hvort á ég að fá mér einn 10.000 sn Raptor SATA disk eða tvo 7.200 sn SATA 2 diska og keira þá saman í RAID til að fá sem mest performance ?