catalyst control center ekki að virka í vista?

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

catalyst control center ekki að virka í vista?

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 20. Des 2007 20:59

er að vesenast á vélinni hjá bróður mínum.

málið er að hann er með eitthvað gamalt ati 9200 skjákort, virkaði fínt í windows xp það er ég gat installað catalyst með því þar, þannig að ég gat farið í control á kortinu og sett video overlay og allt það dæmi á og lit yfir í sjónvarpið, hann notar vélina bara sem sjónvarpstölvu og hefur þetta dugað flott í að glápa á myndir og þætti.

núna er mitt vandamál það að ég er búinn að sækja fleyri catalyst pakka af ati.com og allir haga sér eins, installa skjádriverinum en ekki forritinu sjálfu það er catalyst control center.

er til eitthvað annað forritð sem ég get notað í staðinn fyrir þetta, eina sem í raun og veru vantar að gera er að komast í controlerinn og velja secondary display over lay og stilla á pal :|

finnst ekki alveg vera að meika sens að láta hann kaupa nýtt skjákort þar sem þetta dugir mjög vel í þetta, en lítur allt út fyrir að ég verði að láta inn windows xp aftur ef ég finn ekki lausn.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonz » Fös 21. Des 2007 02:36

afhverju vista fyrir sjónvarpstölvu :P



Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 21. Des 2007 08:26

halldorjonz skrifaði:afhverju vista fyrir sjónvarpstölvu :P


hún er internet tengd og ég er orðinn leiður á þessu meingallaða xp rusli.

og já vista er margfallt betra en xp :)


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Fös 21. Des 2007 23:30

Vista betra en xp..Woot? :)

Vista er nú ljóta bullið..Windows ME all over again


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB