Gömul tölva restartar ser undir álagi
Sent: Fim 20. Des 2007 11:19
Er með gamla borðtölvu 5 ára eitthvað svoleiðis og hun tók upp á að restarta ser þegar að hun er í einhverri almennilegri keyrslu ..
Það er búið að blása allt ryk innan úr henni og það var bara slatti en ég er að spá í að á maður að byrja að tjekka á næst .. á maður að setja nýtt kælikrem á örgjörvann .. Viftan gengur fínt .. er hugsanlegt að þetta sé power supplyið .. vantar hugmyndir um hvernig se best að troubleshoota þetta
Það er búið að blása allt ryk innan úr henni og það var bara slatti en ég er að spá í að á maður að byrja að tjekka á næst .. á maður að setja nýtt kælikrem á örgjörvann .. Viftan gengur fínt .. er hugsanlegt að þetta sé power supplyið .. vantar hugmyndir um hvernig se best að troubleshoota þetta