Sælir / Sælar
Hef hugsað mér að uppfæra gömlu Dell tölvuna mína. Ég myndi vilja hafa hana aðeins hljóðlátari en það er farið að heyrast meira í henni núna en gerði. Það er s.s kveikt á henni 24/7. Hún er 1.7ghz með 768mb innraminni og 2x 80gb hdd.
Mér er samt farin að finnast hún vinna fullhægt miðað við þessar tölur og langaði að spyrja ykkur hvað best væri að uppfæra.
Ætla nota þessa vinnu í nokkur þung forrit sem og keyrslu 24/7 og vil hafa hana hljóðláta. Vil ekki hafa hana sem leikjavél.
Hverju mælið þið með?
Dell Dimension
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Dell Dimension
Veistu hvaða socket móðurborðið er með?
hræddur um að þú þurfir að eyða í aðeins meira en uppfærslu ef þetta er gamall sökkull.
2GB minni og stærri örri annars. jafnvel að harðdiskanir séu byrjaðir að slappast ef þetta er mjög gömul vél svo nýir gætu flickað uppá hana.
hræddur um að þú þurfir að eyða í aðeins meira en uppfærslu ef þetta er gamall sökkull.
2GB minni og stærri örri annars. jafnvel að harðdiskanir séu byrjaðir að slappast ef þetta er mjög gömul vél svo nýir gætu flickað uppá hana.
Starfsmaður @ IOD
Pentium 4-1700 CPU
256MB of PC133 SDRAM,
256KB L2 cache,
Windows Me,
80 GB hard drive,
Þetta eru speccarnir þegar ég keypti hana, DELL Dimension 4300
síðan fann ég þetta
he 4300 is one of the first systems we've seen with Intel's new 845 chip set, which pairs a Pentium 4 processor with PC133 SDRAM, instead of the costlier 800-MHz RDRAM.
Socket 478b Motherboard 7H373
Hjalpar þetta eitthvað?
Með fyrirfram þökk
Kveðja
256MB of PC133 SDRAM,
256KB L2 cache,
Windows Me,
80 GB hard drive,
Þetta eru speccarnir þegar ég keypti hana, DELL Dimension 4300
síðan fann ég þetta
he 4300 is one of the first systems we've seen with Intel's new 845 chip set, which pairs a Pentium 4 processor with PC133 SDRAM, instead of the costlier 800-MHz RDRAM.
Socket 478b Motherboard 7H373
Hjalpar þetta eitthvað?
Með fyrirfram þökk
Kveðja
Dell
Sæll dickler.
Móðurborðið í þessai vél styður 400 Mhz fsb örgjörfa en þeir örgjörfar fást ekki lengur fyrir utan það að þeir voru ekki framleiddir stærri en 2.0 Mhz.
Þú getur fengið 2.0 Mhz örgjörfa á Ebay með 400 Fsb eða prófað að auglýsa eftir honum hérna en aflaukningin er sáralítil og eiginlega ekki fyrirhafnarinnar virði.
Hámarksminni sem þetta móðurborð tekur er 1.024 GB þannig að þú getur bætt við 256 Mhz af minni en þá ertu komin í botn.
Ég segi að það borgi sig ekki.
Ef að þér finnst vélin performa minna en hún gerði upphaflega þá er spurning um að formata stýrikerfisdiskinn og setja stýrikerfið upp aftur.
Móðurborðið í þessai vél styður 400 Mhz fsb örgjörfa en þeir örgjörfar fást ekki lengur fyrir utan það að þeir voru ekki framleiddir stærri en 2.0 Mhz.
Þú getur fengið 2.0 Mhz örgjörfa á Ebay með 400 Fsb eða prófað að auglýsa eftir honum hérna en aflaukningin er sáralítil og eiginlega ekki fyrirhafnarinnar virði.
Hámarksminni sem þetta móðurborð tekur er 1.024 GB þannig að þú getur bætt við 256 Mhz af minni en þá ertu komin í botn.
Ég segi að það borgi sig ekki.
Ef að þér finnst vélin performa minna en hún gerði upphaflega þá er spurning um að formata stýrikerfisdiskinn og setja stýrikerfið upp aftur.
Kannaðu þessa turna ef að þú ætlar ekki að spila leiki á vélina.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2275
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=206
http://www.tolvulistinn.is/vara/82
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2275
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=206
http://www.tolvulistinn.is/vara/82
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Gets skrifaði:Kannaðu þessa turna ef að þú ætlar ekki að spila leiki á vélina.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2275
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=206
http://www.tolvulistinn.is/vara/82
Ath bara að vélarnar hjá ATT og TL eru hvorugar með geisladrifi
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
wICE_man skrifaði:Gets skrifaði:Kannaðu þessa turna ef að þú ætlar ekki að spila leiki á vélina.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2275
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=206
http://www.tolvulistinn.is/vara/82
Ath bara að vélarnar hjá ATT og TL eru hvorugar með geisladrifi
hver þarf geisladrif ef hann á það fyrir
Starfsmaður @ IOD
-
wICE_man
- ÜberAdmin
- Póstar: 1302
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 57
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
faraldur skrifaði:wICE_man skrifaði:Gets skrifaði:Kannaðu þessa turna ef að þú ætlar ekki að spila leiki á vélina.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2275
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=206
http://www.tolvulistinn.is/vara/82
Ath bara að vélarnar hjá ATT og TL eru hvorugar með geisladrifi
hver þarf geisladrif ef hann á það fyrir
Sá hinn sami þegar að gamla geisladrifið hættir að virka.
Geisladrifið er sennilega bilanagjarnasti hluturinn í tölvum og það getur verið óendanlega leiðinlegt þegar að farið er að slá í þau.
Svo er hægt að sleppa þeim eins og þú segir og þá má draga verðið á þeim frá upphæð turnsins
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla 
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
SAmmála Wise .. ekkert eins leiðinlegt og að láta CD-DVD drifið bila þegar þú loxins þarft virkilega á því að halda .!!
mitt gamla NEC drif stútaði líka C&C generals disknum mínum
braut hann í tvennt með snúning og víbring.
mitt gamla NEC drif stútaði líka C&C generals disknum mínum
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s