http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... enQ_G2400W
er eitthvað varið í þetta, mun leikmaður þekkja muninn á 250cd/m, 300cd/m og 500cd/m?
það er allt við þennann skjá sem ég elska, ég bara veit ekki neitt um hgvað er gott og hvað ekki í skjám...
skjárinn sem ég nota núna er með 260cd/m og 500:1 skerpu, mun þessi skjár lýta betur út eða verr?
BenQ G2400W
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Ef þú varst ekki búinn að lesa þetta þá hér
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039
Það er ansi mikil munur á 500:1 og 1000:1 í skerpu. 250 í birtu er með því minna sem maður sér í dag, en það fyrsta sem ég geri yfirleitt með LCD er að skrúfa niður í brightness.
Farðu og skoðaðu gripin maður, fáðu að fikta í honum. Hef ekki séð þennan skjá og hef enga reynslu af honum.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=16039
Það er ansi mikil munur á 500:1 og 1000:1 í skerpu. 250 í birtu er með því minna sem maður sér í dag, en það fyrsta sem ég geri yfirleitt með LCD er að skrúfa niður í brightness.
Farðu og skoðaðu gripin maður, fáðu að fikta í honum. Hef ekki séð þennan skjá og hef enga reynslu af honum.
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
DoRi- skrifaði:ég með FP222 skjá hérna á verkstæðinu, og líkar vel við, en hann er einfaldlega ekki nægilega stór fyrir mig
þá kemur sú pæling hvort að það sé sjáanlegur munur á 300cd/m og 250cd/m
Ef það er eitthvað sem ég hef lært nýtt í því að skoða LCD skjái á gagnrýnin hátt er það að uppgefnir specs segja ekki nema hálfa söguna um gæði skjásins.