Þetta er nú svona hálfgerð uppfærsla á því hvað ég ætla að setja í vélina mína sem verður að öllum líkindum keypt á morgun.
Hún verður að mestu notuð í leikjaspilun, myndvinslu/video, vefráp og bíógláp (ásamt því að vera tengd sjónvarpi).
Endilega kommentið og segið hvað betur mætti fara eða komið með spurnungar.
Main budget: 150þ í vélina.
Takmark:1. Fá sem mest fyrir peninginn án þess að það komi niðurá tölvunni. 2. Spila leiki í flottri upplausn (1920x1200) og góðum gæðum. 3. Frysta draslið - HLJÓÐLEGA
Aflgjafi: Etasis 750w SLI samþykktur - http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=3740&osCsid=aa7c81a294ad8a44055b837398aa06bc
//svona stór til að hafa möguleikann að bæta við öðru skjákorti og jafnvel fleiri hörðum diskum - gæti keypt annan annarstaðar, fæ þennan sennilega á góðu verði
- 20.000kr
Móðurborð: Gigabyte GA-X38-DQ6 - http://kisildalur.is/?p=2&id=569
//allir að mæla með þessum borðum
- 30.000kr
Örgjörfi: Core 2 Quad Q6600 - http://kisildalur.is/?p=2&id=509
//held það þurfi varla að ræða annað
- 23.000kr
Minni: GeIL 4GB EVOONE PC2-8500 DC - http://kisildalur.is/?p=2&id=610
//það er spurning að taka eitthvað minna. T.d. 800mhz. Munar um 15k á því.. samt alveg til í að fá svona almennilegt
- 35.000kr
eVGA NVIDIA GeForce 8800GTS(G92) 512MB 1940/670MHz - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=915
//hreynlega vegna þess að aðrir eru með 20 mhz minni klukkunarhraða á kjarna - endilega skoðið hjá Tölvutækni og Tölvuvirkni og berið saman. Ég er á biðlista hjá báðum aðillum eiftir eitthverju af þessum kortum. Kaupi af þeim sem fyrr fær
- 37.000kr
Kæling á örgjörfa: Thermaltake UltraExtreme 120 - http://kisildalur.is/?p=2&id=510
//endilega kommentið á kælinguna. Vil hafa hana sem allra besta. Mun svo bæta 120mm viftu ofaná þetta.
- 7.500kr
Á svo raptor og kassa.
- Búinn að borga fyrir það. 0 kr.
--------------------------
- Samtals = 152.500kr
//sem er nánast verðið sem planað var í upphafi - en ég er alltaf til í að bæta við t.d. til að fá meiri gæði
Kaupi slatta hjá Kísildal því ég ætla að fá þá til þess að setja allavega kælinguna á örgjörfan (nenni ekki kælikremi og veseni). Þeir eru t.d. ekki með besta verðið á örranum skv. Vaktinni.
Muniði eftir eitthverju fleiru?
Eitthvað sem betur mætti fara?