Síða 1 af 1

uppfæra í leikjavél .. álit

Sent: Mið 12. Des 2007 22:11
af arnar7
sælir gætu þið gefið mér álit á þessari tölvu eitthvað sem ætti að taka burt eða bæta við og já hvort ætti ég að hafa Vista eða XP.

MSI P35 Diamond, 1333FSB DDR3 1066 26.899
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHz, LGA775, 8MB cache, OEM 19.900
2x Corsair XMS pöruð 2x1GB DDR2, 800MHz CL4 23.800
NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GTS 512 MB GDDR3 PCI-E 36.860
700W Fortron Epsilon ATX 2.2 aflgjafi 14.900
Samsung 250GB SATA2 7200rpm 8MB 5.990
Chieftec Giga Gamers turn sv m/glugga 7.990

samtals eitthvað í kringum 140 þúsund

hér eru linkar á stuffið í sömu röð og að ofan

http://tl.is/vara/1876
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=669
http://tl.is/vara/410
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... SP_8800GTS
http://tl.is/vara/94
http://tl.is/vara/1774
http://tl.is/vara/442

endilega koma með comment um þetta líka nefna ef það vanta eitthvað.
takk fyrir.

Sent: Fim 13. Des 2007 09:58
af gunnargolf
Ertu búinn að athuga hvort þú ert að fá bestu verðin í tölvulistanum, því þeir eru nú ekki þekktir fyrir að vera ódýrir?

Minnin eru t.d. á 8900kr í att: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9f50a991f9

Sent: Fim 13. Des 2007 10:35
af ÓmarSmith
Regla númer 1.

Verslar ALDREI við Tölvulistann
Verslar ALDREI við BT

Sent: Fim 13. Des 2007 11:59
af Minuz1
1) minnið passar ekki í móðurborðið DDR2 og DDR3
2) harði diskurinn fyrir stýrikerfið á að vera WD Raptor + 500 GB 16MB cache fyrir gögn
3) þig vantar örgjörvaviftu ef þú ætlar að kaupa OEM örgjörva
4) Skjákortið er of nýtt...bíður í 1-2 vikur og það verður komið niður um nokkra þúsundkalla, ef það fer ekki niður þá taka 8800 GT kortið sem er aðeins verra en mun ódýrara.

Já, og þú verslar víst ekki í tölvulistanum.......

Sent: Fim 13. Des 2007 12:33
af TechHead
ÓmarSmith skrifaði:Regla númer 1.

Verslar ALDREI við Tölvulistann
Verslar ALDREI við BT


Regla númer 2.
-Sjá reglu númer 1

Regla númer 3.
-Sjá reglu númer 2......

Sent: Fim 13. Des 2007 12:39
af Blackened
ÓmarSmith skrifaði:Regla númer 1.

Verslar ALDREI við Tölvulistann
Verslar ALDREI við BT


Versla oft við tölvulistann á Akureyri.. ekkert við það að athuga nema kannski verðið.. fæ alltaf toppþjónustu og allt í gúddí þar á bæ

Sent: Fim 13. Des 2007 12:48
af Xyron
Allt í góðu að kaupa allt annað en borðtölvur í BT.. Held að það sé eina sem ég get sett útá BT verðlagslega séð miðað við aðrar svipaðar búðir

Sent: Fim 13. Des 2007 14:35
af TechHead
THREAD HIJACKED

- En jájá haldiði bara áfram að versla við okrarana í BT og svo eruði nú að
styrkja SMÁÍS í leiðinni.