Síða 1 af 1

Móðurborð fyrir Q6600 ofl. - Eftir hverju á maður að leita ?

Sent: Mið 12. Des 2007 01:47
af Harvest
Góðan dag/kvöld/nótt... morgun?

Mig langaði að spurja ykkur hvaða móðurborð ég ætti að taka fyrir

Quad 6600

8800 GTS 512 mb

4 gb DDR2 (800mhz) minni

og fleira.... ég er með geðveikt fatality hljóðkort svo það væri fínt að sleppa við þann part ef það er hægt.

En hvað svona mæliði með? Er alveg til í að eyða 25 - 30k í það. Vil hafa almennilegt móðurborð sem jafnvel er auðvelt að klukka.



OG já ps. því fleiri sata tengi, því betra.


afsakið tvípóstinn...vona að enginn verði sár á jólunum yfir því :)

Sent: Mið 12. Des 2007 01:56
af Selurinn
>:(

Sent: Mið 12. Des 2007 09:01
af ÓmarSmith
Búnnnnaðlaga :8)

Sent: Mið 12. Des 2007 11:20
af Yank
Gigabyte X38-DQ6

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15813

Þ.e. að segja ef þú ætlar ekki í SLI.

Sent: Mið 12. Des 2007 13:31
af wICE_man
Og Inno3d SL7i680A ef þú vilt hafa möguleikan á SLI (eða jafnvel Tri-SLI). Góð minnishöndlun, gott yfirklukk og fínt verð.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=429