Síða 1 af 1

Drivers: Chipset/LAN/VGA/SATA ?

Sent: Sun 09. Des 2007 21:42
af Selurinn
Ég týndi disknum með driverunum fyrir þetta móðurborð:
http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... uctID=2579

Og ég var að formata og þarf að setja allt aftur.....
Hvað af þessu öllu á ég að setja inn?

Sumt er eitt og sér sumt er í packa, hvorn audio driver þarf ég að nota?
Og þarf ég að setja LAN driver, þ.e.a.s hvorn eftir að ég er búinn að setja upp Chipset driver :S
Mig langar ekki að setja sama hlutinn upp tvisvar og einnig hluti sem ég þarf ekki að setja upp þarna.....

Sent: Sun 09. Des 2007 23:33
af beatmaster
Ef að þú varst að setja XP upp þá eftirfarandi:

Þessi fyrir chipset-ið

Þessi fyrir Audio

Þessi fyrir LAN

Þessi fyrir SATA

Ef að þú ert að nota innbyggða skjákortið þá er þessi málið.




Hins vegar ef að þú varst að setja upp Vista x86/x64 þá er eftirfarandi rétt.

Þessi fyrir chipset/SATA/VGA

Þessi fyrir Audio

Þessi fyrir LAN

Sent: Sun 09. Des 2007 23:57
af Selurinn
Vá, ég tók ekki eftir stýrikerfis platforminn.

Síðan er þarna Universal Audio driver sem ég veit ekki alveg tilganginn með.
Og með integrated kort, skiptir það máli hvort það sé driver frá vendor eða beint af ATI Radeon síðunni?

Þakka æðislega :)