Síða 1 af 1
8800 GTX vs. 8800 GT - í 1920 x 1200
Sent: Fös 07. Des 2007 02:38
af Harvest
Já.. ég var að spá.
Ég er ss. spila í þessari rosa flottu upplausn (Samsung 244T) og var að spá hvort kortið ég ætti að fá mér?
Auðvita er geðveikur verðmunur, en maður er alveg til í að borga fyrir þetta þannig að þetta verðir almennilegt
En svo má eflaust líka spá í að fara þá frekar í 2x 8800GT sem er jafn dýrt ef ekki ódýrara.
Hvað finnst ykkur?
Væri líka fínt að fá að sjá eitthverja linka og svona

Sent: Fös 07. Des 2007 03:46
af Minuz1
2x GT frekar en 1x GTX

Sent: Fös 07. Des 2007 13:12
af ÓmarSmith
2 x 8800GT kosta þig 53.000 kall sirka
1 x 8800GTX kostar þig 40k
Ég myndi persónulega fá mér bara 1 GT og sjá hvernig það virkar. Ef það er alveg í tómu tjóni í 1920 þá bar splæsa í annað

Sent: Fös 07. Des 2007 14:35
af Selurinn
2x8800GT
Sent: Fös 07. Des 2007 15:50
af ÓmarSmith
Óþarfi að láta manninn henda rúmlega 50.000 kalli í þetta ef hitt dugar feikivel.
Leikir líka scale-aðir í 1680x1050 eru guðdómlega flottir í þessum tiltekna skjá.
Var að spila Crysis í honum í 1680x1050 og það var alveg himneskt.
1 x 8800GT til að byrja með .. Ef þú lendir í veseni þá bætir þú við þig.
Be smart,
Sent: Fös 07. Des 2007 17:12
af Minuz1
Já, fáðu þér bara 1x stk GT og sjáðu svo til....
Sent: Fös 07. Des 2007 17:23
af Selurinn
Það á pottþétt eftir að enda í tvö stykki

Sent: Lau 08. Des 2007 16:06
af ÓmarSmith
Hefur þú svona mikla reynslu af þessu korti og þessum skjá ?
Sent: Lau 08. Des 2007 19:10
af Selurinn
Hugsanlega, hefur þú kannað málið?
Sent: Sun 09. Des 2007 18:44
af ÓmarSmith
Ég veit það bara fyrir víst að þú hefur ekki kannað þetta, átt ekki svona skjá og átt ekki 2 svona kort.
Sent: Sun 09. Des 2007 22:58
af axyne
Ég er akkúrat með þennan skjá. og er að notast við 8800 GTS 320Mb og Intel 6750 og 2gíg minni
Gat spilað Crysis Demó í 1920 x 1200 upplausn. með stillingar í medium.
er að spila núna Hellgate london í þessari upplausn og medium stillingar.
smá hikst reyndar í miklum sprengingum.
Myndi taka 1x 8800GT
Uppfæra svo bara næsta vor.
Sent: Mán 10. Des 2007 00:04
af Selurinn
Selurinn skrifaði:Það á pottþétt eftir að enda í tvö stykki

Það er bara spurning um hvenær það verður gert.
En það mun ske
Sent: Mán 10. Des 2007 08:24
af ÓmarSmith
Já Já, fínt.
Þá bara gerist það,
En svona leiðbeiningar frá þér eru eflaust ekki vel þegnar af notendum þar sem þú virðist ekki hafa hundsvit á því hverju þú ert að mæla með
Ef þetta er e-r sem tekur það skýrt fram að peningar séu aukaatriði þá er þetta öðruvísi.
Sent: Þri 11. Des 2007 11:34
af TechHead
Heyriði nú mig, færð þér hvorki 8800GT né GTX
Skellir þér á nýja 8800GTS 512 frekar
8800GTS 512mb g92
Sent: Þri 11. Des 2007 13:56
af ManiO
TechHead skrifaði:Heyriði nú mig, færð þér hvorki 8800GT né GTX
Skellir þér á nýja 8800GTS 512 frekar
8800GTS 512mb g92
Komið í hús?
Sent: Þri 11. Des 2007 15:28
af TechHead
Og öll farin aftur

SLI sjúklingar og graðir starfsmenn kláruðu lagerinn
Það eru fleiri á leiðinni

Sent: Mið 12. Des 2007 01:04
af Harvest
Enginn annar með þessi déskotans geggjuðu kort :S:S:S:S
MIG LANGAR Í UPPFÆRSLU........NÚNA
Vil auðvita það besta... svo ég sit bara með hann slappann og bíð færis.
Sent: Mið 12. Des 2007 09:37
af TechHead
TechHead skrifaði:Það eru fleiri á leiðinni

Update: Tölvuvirkni munu fá 8 stk fyrir jól. Eru að taka við pöntunum.
Sent: Mið 12. Des 2007 09:41
af Harvest
TechHead skrifaði:TechHead skrifaði:Það eru fleiri á leiðinni

Update: Tölvuvirkni munu fá 8 stk fyrir jól. Eru að taka við pöntunum.
Ég hringdi fyrir 20 min og pantaði það hjá þeim
Eins gott að maður fá svona. Annars fer maður í köttinn fyrir jólin

Sent: Mið 12. Des 2007 09:50
af ÓmarSmith
Hvað er verðið á svona korti Tech ?
OG hvenær koma 9800 GTS og GTX kortin og hver verður prísinn á þeim ?
Sent: Mið 12. Des 2007 10:03
af Harvest
ÓmarSmith skrifaði:Hvað er verðið á svona korti Tech ?
OG hvenær koma 9800 GTS og GTX kortin og hver verður prísinn á þeim ?
Hmm.. eina sem ég fann
http://southgaia.wordpress.com/2007/11/29/nvidia-9800-gtsgtx-quase-a-sair/
Alls ekki viss um að það sé neitt til í þessu.
Á maður að vera bíða eftir þessu? er það stutt í að þessi kort komi?
Sent: Mið 12. Des 2007 14:23
af ManiO
Þetta er allt frá júlí eða ágúst þessa árs. Þessi kort koma ekki fyrr en í janúar í fyrsta lagi.
Sent: Mið 12. Des 2007 14:30
af Harvest
Fyrstalagi?
Ég er alveg til í að bíða eftir því
Ekki nema 1 mánuður... ekki að fara kaupa eitthvað og það verður úrelt eftir 1 mánuð.
Sent: Mið 12. Des 2007 15:13
af ManiO
M.ö.o. gæti þess vegna komið í apríl á næsta ári

Sent: Mið 12. Des 2007 15:25
af Harvest
4x0n skrifaði:M.ö.o. gæti þess vegna komið í apríl á næsta ári

Já, meinar það?
Eitthverjar líkur á því?