Nú eru menn að huga að uppfærslu og vill uppfærandi bera saman bækur við vaktara.
Byrjum þetta á fyrstu spurningu... á ég að bíða í 1-2 mánuði með uppfærslu því þá verður komið eitthvað svona alveg nýtt stuff eða á ég bara að kíla á þetta núna?
Ef svarið er neitandi þá mun uppfærslan nokkrunveginn hljóða svona:
Aflgjafi: 750w - 20.000
Móðurborð: ? - ca. 25.000
Örri: Quad Q6600 - 20.000
Minni: 4gb - 25.000
Skjákort: 8800 GT 512mb - 30.000
Kæling á örrann: ? - 7.000
HDD: 500gb sataII - 12.000
-----------------------------------------
Þetta má kosta ca. 150 þúsund. - en maður er alveg til í að fara í eitthvað hærra ef það eru góðar uppástungur.
Hinsvegar vill ég fá að vita hvaða móðurborð, skjákort og minni ég á að kaupa og hvað séu bestu kaupin??? - eitthvað sem að virkar betur saman eða eitthvað slíkt?
Einnig hvort þessi power supply sé nógu "stór" fyrir þessa vél (mun að öllum líkindum bara bæta við hdd og öðru skjákorti).
Eitthvða sem að ég er að gleyma?(á skjá Samsung 244T, hljóðkerfi og kassa sem ég er nokkuð ánægður með)
Einnig.. eitthvað sem að þið viljið bæta til að kæta mig meira
Með von um mörg góð svör eins og alltaf.
