Ipod volume
Sent: Mið 05. Des 2007 15:45
Var að fá mér nýjan ipod nano 3rd gen og er volumeið á honum ekki djók? Það er ógeðslega lágt, þó að ég sé með volume cap í hæsta. Ég er búinn að reyna goPod sem á að uncappa volume limitið en forritið virkar ekki á þennan ipod, það kemur bara ipod not detected, svo er vandamálið held ég ekki neitt volume cap hjá mér því að ég get alveg stillt það á hæsta í settings. Síðan prófaði ég eupod sem hækkar öll lögin í ipodnum en það lætur ipodinn bara hætta að virka svo að ég þarf að formata hann. Loks prófaði ég að hækka lögin í itunes með því að hægra klikka á öll lögin fara í get info -> options -> volume adjustment og stilla það á hæsta (+100%). Það sem breyttist í ipodnum við það var að þegar ég hækka eitthvað lag sem er í gangi þá hættir það að hækkast þegar komið yfir miðju striksins. Þeas það er jafn hátt í miðjunni og lengst til hægri. M.ö.o hæsta volumið er alveg jafn hátt. Þið getið ekki ýmindað mér hvað ég varð pirraður við að sjá þetta, mér leið eins og apple hefði skitið framan í mig.
Ég vil hlusta á mína tónlist hátt, kanski er ég svona heyrnadaufur, en ég vil fá að ráða hvort ég skemmi í mér heyrnina eða ekki, það mega ekki vera nein utanaðkomandi hljóð ef ég ætla að heyra hvað er að gerast í þessum ipod!.
Er einhver lausn?
Ég vil hlusta á mína tónlist hátt, kanski er ég svona heyrnadaufur, en ég vil fá að ráða hvort ég skemmi í mér heyrnina eða ekki, það mega ekki vera nein utanaðkomandi hljóð ef ég ætla að heyra hvað er að gerast í þessum ipod!.
Er einhver lausn?