Síða 1 af 1
Er að íhuga þessa... er hún þess virði?
Sent: Þri 04. Des 2007 14:11
af MrIce
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_96&products_id=901
eiginlega það eina sem vélin er notuð í er leikir og bíómyndir...
Sent: Þri 04. Des 2007 14:33
af Yank
Já
þetta er mjög smekklega samsettur pakki á fínu verði, það er ekkert noname neitt í þessu, en þetta er án stýrikerfis.
Sent: Þri 04. Des 2007 15:50
af urban
ég mundi segja að þetta væri bara mjög góður díll fyrir vél og skjá.
og já, alveg þess virði
Sent: Þri 04. Des 2007 16:37
af GuðjónR
Já ég er sammála, flottur díll þarna.
Sent: Þri 04. Des 2007 16:42
af Viktor
Jámm, þeir eru ágætir í þessu.
Sent: Þri 04. Des 2007 18:03
af MrIce
okey, flott

er búinn að panta vélina hjá þeim , sleppi lyklaborð og mús og tek Logitech Z-3 2.1 hátalarakerfi í staðin

:D i r soo happy

Sent: Þri 04. Des 2007 18:06
af hsm
Til hamingju

Sent: Fim 06. Des 2007 23:43
af Harvest
Innilega til hamingju. Geggjaður pakki.
Líka sniðugt hjá þér að sleppa lyklaborðinu og músinni og taka hátalarakerfið. Ekki svikinn af þessu kerfi.
Sent: Sun 09. Des 2007 13:10
af MrIce
Takk fyrir svörin, þau voru það sem maður þurfti til að ákveða sig endanlega. Og þetta með að sleppa mús og lyklaborði..

ég er með G11 lyklaborð og G5 mús frá logitech þannig að ég þurfti ekki á því að halda....og er EKKI óhress með hátalarakerfið.....
en ég er að lenda í veseni með internetið (þarf að vera tengdur í gegnum rafmagnstengingu(semsagt rafmagn í router og úr rafmagni til mín)
ég er að íhuga þráðlaust kort.... getur einhver ráðlagt mér gott kort á undir 10 þús? (er með Zyxel prestige 600 series router ef það hjálpar)
Sent: Sun 09. Des 2007 13:23
af notendanafn
MrIce skrifaði:Takk fyrir svörin, þau voru það sem maður þurfti til að ákveða sig endanlega. Og þetta með að sleppa mús og lyklaborði..

ég er með G11 lyklaborð og G5 mús frá logitech þannig að ég þurfti ekki á því að halda....og er EKKI óhress með hátalarakerfið.....
en ég er að lenda í veseni með internetið (þarf að vera tengdur í gegnum rafmagnstengingu(semsagt rafmagn í router og úr rafmagni til mín)
ég er að íhuga þráðlaust kort.... getur einhver ráðlagt mér gott kort á undir 10 þús? (er með Zyxel prestige 600 series router ef það hjálpar)
http://computer.is/vorur/6803
Bæjarins besta.
Sent: Sun 09. Des 2007 13:37
af GuðjónR
Congrats með flotta tölvu!
Ég tæki samt Linksys netkort fram yfir C-Net anytime.