Val á 37" LCD TV
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Val á 37" LCD TV
Mútta er að fara að kaupa sér 37" LCD...já ég sagði 37"
Henni finnst 42 of stórt...ég er ekki sammála henni...en hún um það.
Getur einhver bent mér á besta 37" LCD sem til er á klakanum, það skiptir engu máli hvað það kostar...
Hún vill bara það besta...
Henni finnst 42 of stórt...ég er ekki sammála henni...en hún um það.
Getur einhver bent mér á besta 37" LCD sem til er á klakanum, það skiptir engu máli hvað það kostar...
Hún vill bara það besta...
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3153
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 463
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Rakst á þetta áðan:
http://www.svar.is/vorur/67/759/default.aspx
SIPS-Alpha panell og Full HD upplausn.
Spekkarnir á þessu tæki hljóma a.m.k rosalega vel.
http://www.svar.is/vorur/67/759/default.aspx
SIPS-Alpha panell og Full HD upplausn.
Spekkarnir á þessu tæki hljóma a.m.k rosalega vel.
-
Kristján Gerhard
- Gúrú
- Póstar: 525
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Kannast lauslega við einn klippikall sem sér ekkert nema Sony, hvert einasta tæki hjá honum er Sony, hema flatskjárinn, hann var frá Panasonic. Hann vildi meina að á þessu sviði væru þeir með þeim fremstu.
Ég varpa þessu samt hér fram án ábyrgðar.
En að fenginni persónulegri reynslu get ég mælt með þjónustunni í Hátækni, gæti borgað sig að spjalla við þá.
KG
Ég varpa þessu samt hér fram án ábyrgðar.
En að fenginni persónulegri reynslu get ég mælt með þjónustunni í Hátækni, gæti borgað sig að spjalla við þá.
KG
-
ÓmarSmith
- Vaktari
- Póstar: 2550
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég ætlaði einmitt að fara að benda þér á http://www.sm.is og PHILIPS !!!
Og hvað í andsk .. hefur mamma þín að gera með FULL HD sjónvarp ?
akkúrat ekki neitt.
ATH Sjónvarpsútsendingar í dag.. SD útsendingar eru lélegar í nánast öllum LCD/Plasma tækjum sem ég hef séð .. alveg sama hvort um 100k eða 600k tæki er að ræða.
Þannig að móðir þín verður hvort eð er aldrei sátt við myndgæði , jafnvel þó hún sé að fara að horfa á DVD.
HD TV = HD Myndefni, annars ertu ekkert í góðum málum myndgæðalega séð.
Þannig að með þessum orðum mæli ég með því að sú gamla fái sér bara e-n 37" Standard LCD eða Plasma sem er þá 1024x768 í upplausn.
Yfir og út,.
Og hvað í andsk .. hefur mamma þín að gera með FULL HD sjónvarp ?
akkúrat ekki neitt.
ATH Sjónvarpsútsendingar í dag.. SD útsendingar eru lélegar í nánast öllum LCD/Plasma tækjum sem ég hef séð .. alveg sama hvort um 100k eða 600k tæki er að ræða.
Þannig að móðir þín verður hvort eð er aldrei sátt við myndgæði , jafnvel þó hún sé að fara að horfa á DVD.
HD TV = HD Myndefni, annars ertu ekkert í góðum málum myndgæðalega séð.
Þannig að með þessum orðum mæli ég með því að sú gamla fái sér bara e-n 37" Standard LCD eða Plasma sem er þá 1024x768 í upplausn.
Yfir og út,.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég las mikið af umfjöllunum fyrir LCD áður en ég fékk mér sjónvarð og það voru 3 tegundir sem fengu áberandi bestu dómana og það voru.
Panasonic
Philips
Samsung
Reyndu nú að sannfæra móður þína um að 32" sé málið í dag
Ég er alveg til í að skoða skipti og hún þarf ekkert að borga á milli. hehe
Panasonic
Philips
Samsung
Reyndu nú að sannfæra móður þína um að 32" sé málið í dag
Ég er alveg til í að skoða skipti og hún þarf ekkert að borga á milli. hehe
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hsm skrifaði:Ég las mikið af umfjöllunum fyrir LCD áður en ég fékk mér sjónvarð og það voru 3 tegundir sem fengu áberandi bestu dómana og það voru.
Panasonic
Philips
Samsung
Reyndu nú að sannfæra móður þína um að 32" sé málið í dag![]()
Ég er alveg til í að skoða skipti og hún þarf ekkert að borga á milli. hehe
Búin að reyna að segja henni að 37" sé allt of lítið...42" lágmark...
en...hún hlustar ekki á litla drenginn sinn...
-
hsm
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nákvæmlega.
Ég þarf að fara að fá mér stærri 42"-50"
Er að fara að flytja eftir áramót og það er RISA stofa þar sem ég er að fara
Og ég nenni ekki að þurfa að leita af 32" tækinu mínu í hvert skiptið sem ég er að fara að horfa á boltann.
Ég þarf að fara að fá mér stærri 42"-50"
Er að fara að flytja eftir áramót og það er RISA stofa þar sem ég er að fara
Og ég nenni ekki að þurfa að leita af 32" tækinu mínu í hvert skiptið sem ég er að fara að horfa á boltann.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Myndi byrja á að velta fyrir þér hvort það henti betur að fara í plasma vs lcd.
Er mikil birta í þessu herbergi? ef svo þá getur verið leiðinlegt að vera með plasman þar sem hann grípur allt ljós í sig og myndin verður léleg, meðan lcd er ekki jafn háð þessu
Aftur á móti eru plasmatækin oftast betri í dag heldur en lcd tæki á sambærilegu verði og með betra vieweing angle. Betra contrast ratio. Betri svartíma.
Líka spurning um hversu langt á að setja frá tækinu, græðir ekkert að fara í full hd ef þú situr x langt frá(miðað við stærð tækisins auðvitað)
Nenni ekki að skrifa meira nema það komi einhver umræða um þetta
Er mikil birta í þessu herbergi? ef svo þá getur verið leiðinlegt að vera með plasman þar sem hann grípur allt ljós í sig og myndin verður léleg, meðan lcd er ekki jafn háð þessu
Aftur á móti eru plasmatækin oftast betri í dag heldur en lcd tæki á sambærilegu verði og með betra vieweing angle. Betra contrast ratio. Betri svartíma.
Líka spurning um hversu langt á að setja frá tækinu, græðir ekkert að fara í full hd ef þú situr x langt frá(miðað við stærð tækisins auðvitað)
Nenni ekki að skrifa meira nema það komi einhver umræða um þetta
-
GuðjónR
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 17205
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2369
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Nákvæmlega...
Þetta tæki á að fara í meðalstóra stofu...hmm hvað er meðalstór stofa...
Þú situr kannski í 3-4 metra fjarlægð...
Það ætti ekki að glampa á skjáinn...
Annars er ég vanur 55" og fannst í raun allt minna en það lítið...
Meira að segja 42"...en eftir að 55" tækið sprakk í vor þá er ég búinn að vera með pínulítið 29" túbu TV í láni og hugsa að mér finnist 42" bara stórt
Ætla að skoða þessi Panasonic aðeins betur...
Svo skiptir líka máli að plöggin fyrir breiðbandið og flakkarann séu á góðum stað...
Annars þegar kemur að því að kaupa í stofuna mína þá grunar mig að 42" sé lágmark....stofan er ansi stór..
Þetta tæki á að fara í meðalstóra stofu...hmm hvað er meðalstór stofa...
Þú situr kannski í 3-4 metra fjarlægð...
Það ætti ekki að glampa á skjáinn...
Annars er ég vanur 55" og fannst í raun allt minna en það lítið...
Meira að segja 42"...en eftir að 55" tækið sprakk í vor þá er ég búinn að vera með pínulítið 29" túbu TV í láni og hugsa að mér finnist 42" bara stórt
Ætla að skoða þessi Panasonic aðeins betur...
Svo skiptir líka máli að plöggin fyrir breiðbandið og flakkarann séu á góðum stað...
Annars þegar kemur að því að kaupa í stofuna mína þá grunar mig að 42" sé lágmark....stofan er ansi stór..
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Frekar spess að sjá Panasonic framleiða lcd sjónvarp sem er stæra en 32", hafa sjálfir sagt á mörgum trade shows að plasminn sé fyrir 37" og uppúr .. hræsnarar
En er það væntanlega einfaldlega vegna þess að þeir eiga í talsverðum erfiðleikum að útfæra full hd útgáfu af 37" plasma, þar sem chamberarnir í plasama tækjunum eru talsvert fyrirferðameiri..
Með þetta tæki, þá er smá vandamál að það outputar bara 1080p ef þú ferð í gegnum hdmi tengið.. vona að þú sért ekki að fara að tengja xbox360(ekki black elite samt) við þetta eða eitthvað álíka
Annars á víst að vera mjög fín mynd í þessu tæki, spilar sd myndefni vel
En er það væntanlega einfaldlega vegna þess að þeir eiga í talsverðum erfiðleikum að útfæra full hd útgáfu af 37" plasma, þar sem chamberarnir í plasama tækjunum eru talsvert fyrirferðameiri..
Með þetta tæki, þá er smá vandamál að það outputar bara 1080p ef þú ferð í gegnum hdmi tengið.. vona að þú sért ekki að fara að tengja xbox360(ekki black elite samt) við þetta eða eitthvað álíka
Annars á víst að vera mjög fín mynd í þessu tæki, spilar sd myndefni vel
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Já það verður forvitnilegt að sjá hvernig þetta kemur út...reyndar er hún með breiðbandið, dvd spilara og svo flakkara.
Þeir sem seldu henni tækið sögðu henni víst að hugsanlega væru útsendingarnar ekki nógu góðar fyrir þetta tæki. Jafnvel í gegnum breiðbandið.
Enginn á íslandi sendir út í full hd ennþá, eina leiðinn er í gegnum gervihnött..
Málið er bara að þú ert ekki að sjá mun á 1080 og 720 þegar þú situr meira en ca. 2+ metrum frá 37" tæki
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Tengdur
Þetta LCD vs Plasma og FULL HD, HD ready, 1080ip720pi, contrast, birta, dynamic contrast og blah blah blah blah er bara kjaftæði.
Ég var búinn að lesa u.þ.b 300 reviews á netinu og fara í 15 búðarferðir til að bera saman og hugleiða mismunandi sjónvörp og gerðir.
Ég mæli hiklaust með úllen dúllen doff aðferðinni frekar en að finna hið fullkomna.....ég gat engan vegin ákveðið hvað ég ætti að fá mér þannig að ég slaufaði þessu bara þangað til ég hef meiri þolinmæði.
Þú getur farið og fengið þér besta sjónvarpið í heimi og borgað morðfjár fyrir en síðan myndi bara lala sjónvarp birta meirihlutan af efninu sem þú ert skoða betur en hið besta...og væri þar af leiðandi bestasta sjónvarpið!!!
Ég var búinn að lesa u.þ.b 300 reviews á netinu og fara í 15 búðarferðir til að bera saman og hugleiða mismunandi sjónvörp og gerðir.
Ég mæli hiklaust með úllen dúllen doff aðferðinni frekar en að finna hið fullkomna.....ég gat engan vegin ákveðið hvað ég ætti að fá mér þannig að ég slaufaði þessu bara þangað til ég hef meiri þolinmæði.
Þú getur farið og fengið þér besta sjónvarpið í heimi og borgað morðfjár fyrir en síðan myndi bara lala sjónvarp birta meirihlutan af efninu sem þú ert skoða betur en hið besta...og væri þar af leiðandi bestasta sjónvarpið!!!
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Xyron
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Minuz1 skrifaði:Þetta LCD vs Plasma og FULL HD, HD ready, 1080ip720pi, contrast, birta, dynamic contrast og blah blah blah blah er bara kjaftæði.
Ég var búinn að lesa u.þ.b 300 reviews á netinu og fara í 15 búðarferðir til að bera saman og hugleiða mismunandi sjónvörp og gerðir.
Ég mæli hiklaust með úllen dúllen doff aðferðinni frekar en að finna hið fullkomna.....ég gat engan vegin ákveðið hvað ég ætti að fá mér þannig að ég slaufaði þessu bara þangað til ég hef meiri þolinmæði.
Þú getur farið og fengið þér besta sjónvarpið í heimi og borgað morðfjár fyrir en síðan myndi bara lala sjónvarp birta meirihlutan af efninu sem þú ert skoða betur en hið besta...og væri þar af leiðandi bestasta sjónvarpið!!!
Greinilega ekki búinn að kynna þér þetta nógu vel!
Ekkert kjaftæði þarna á ferð, aðili sem notar "úllen dúllen doff" aðferðina frekar en að kynna sér hlutina ætti nú ekki að vera mikið að tjá um þetta.
Og nei, þú ert ekki að fara fá þér besta sjónvarp í heimi og bera það við eitthvað lala sjónvarp!
-
Ezekiel
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég fór í gegnum rosa vesen að finna sjónvarp sem hentaði mér, skoðaði hinar og þessar búðir og vafraði netið í vinnuni sí og æ í minni leit að skjá, eina sem ég vildi hafa uppúr þessu var að ég gat tengt sjónvarpið við tölvuna/xbox360 og fá gott hljóð/mynd í gegnum HDMI snúruna. Á endanum keypti ég 37" Samsung LCD 1368x768, tengi allt í gegnum magnarann og fæ nógu flott gæði fyrir mig og flott hljóð í litlu stofuna mína.
aczeke skrifaði:Ég fór í gegnum rosa vesen að finna sjónvarp sem hentaði mér, skoðaði hinar og þessar búðir og vafraði netið í vinnuni sí og æ í minni leit að skjá, eina sem ég vildi hafa uppúr þessu var að ég gat tengt sjónvarpið við tölvuna/xbox360 og fá gott hljóð/mynd í gegnum HDMI snúruna. Á endanum keypti ég 37" Samsung LCD 1368x768, tengi allt í gegnum magnarann og fæ nógu flott gæði fyrir mig og flott hljóð í litlu stofuna mína.
Ég endaði á sama tækinu. Samsung R88. Þetta er einfaldlega besta 37" tækið á markaðnum í dag.
-
Ezekiel
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
- Reputation: 0
- Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
daremo skrifaði:aczeke skrifaði:Ég fór í gegnum rosa vesen að finna sjónvarp sem hentaði mér, skoðaði hinar og þessar búðir og vafraði netið í vinnuni sí og æ í minni leit að skjá, eina sem ég vildi hafa uppúr þessu var að ég gat tengt sjónvarpið við tölvuna/xbox360 og fá gott hljóð/mynd í gegnum HDMI snúruna. Á endanum keypti ég 37" Samsung LCD 1368x768, tengi allt í gegnum magnarann og fæ nógu flott gæði fyrir mig og flott hljóð í litlu stofuna mína.
Ég endaði á sama tækinu. Samsung R88. Þetta er einfaldlega besta 37" tækið á markaðnum í dag.
Ég er með R8 línuna en er með R87 ekki 88.
