Síða 1 af 1
Uppfærsla
Sent: Lau 01. Des 2007 10:53
af tomas52
ég er að spá í uppfærslu þar sem móðurborðið hrundi í gær ég er að nota tölvuna í netið msn og apexdc++ og ég nenni ekki að spila neina leiki nema kannski battlefield 2 og svo einhveja netleiki (leikjanet.is) ég er ekki með mikinn pening ég get borgað svona sirka 20 þúsund ég þarf ekki tölvukassa með
Sent: Lau 01. Des 2007 11:36
af END
Móðurborð:
Foxconn AM2 570 SLI – 6.860 kr. (Tölvuvirkni)
Ef þú átt ekki skjákort þá er þetta borð með innbyggðri skjástýringu:
Gigabyte AM2 GA-MA69GM-S2H móðurborð – 9.990 kr. (Tölvutek)
Örgjörvi:
AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5200+ Retail – 7.860 kr. (Tölvuvirkni)
Vinnsluminni:
MDT 800MHz 2GB (2x1GB) – 5.860 kr. (Tölvuvirkni)
Samtals:
20.580 kr.
Sent: Lau 01. Des 2007 15:15
af appel
Þarftu móðurborð + minni + örgjörva + skjákort?
Geturu verið meira nákvæmur?
daginn
Sent: Lau 01. Des 2007 20:04
af tomas52
ég þarf allt sem þú nefndir móðurborð örgjörva minni en ég veit samt ekki alveg með nýtt skjákort það er fínt
kvöldið
Sent: Lau 01. Des 2007 20:24
af tomas52
UPF/AMD/1
AMD Uppfærsla 1
CPU - AMD64 AM2 Athlon 64 X2 Dual Core 5200+
MEM - 1024mb DDR2 800mhz
MOB - Gigabyte GA-MA69VM-S2 móðurborð með innbyggðri skjástýringu
Verð Kr. 18.580
er samt að spá í þessu frá tolvuvirkni er þetta ekki bara fínt
þetta er sami örri og móðurborð nema 3000 krónum ódýrara
1 gig vs 2 gig vinsluminni 2000 kall = hámarks sparnaður
Sent: Lau 01. Des 2007 20:39
af Gets
Rangt þetta er 2000 krónum ódýrara, en færð þá líka helmingi minna vinsluminni
kvöldið
Sent: Lau 01. Des 2007 22:51
af tomas52
já kannski en ég var að skoða þetta og þetta er það ódýrasta leiðin en svo var ég að spá í aflgjafa ég er með nokkuð mörg ljós var að pæla í 500w t.d.
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... C-500-A12S svo á ég á svona kælingu fyrir örrann og var að hugsa hvort það passaði fyrir
http://www.tolvuvirkni.is/ip?flo=produc ... pnav=Skilmálar --
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... e164dadaab ég ætla nú samt að kíkja útí sorpu hérna það eru allir að henda tölvum og gá hvort ég finni ekki einhvern aflgjafa eða eikkað dót

en ég ætla að kaupa
CPU - AMD64 AM2 Athlon 64 X2 Dual Core 5200+
MEM - 2048mb DDR2 800mhz
MOB - Gigabyte GA-MA69VM-S2 móðurborð með innbyggðri skjástýringu
og eins og þið sjáið þá ætla ég ekki að kaupa þessa uppfærslu eða jú nema bæta við minnið
já og hvort er þetta móðurborð sata eða ide --
http://www.tolvuvirkni.is/ip?flo=produc ... pnav=Skilmálar
Sent: Sun 02. Des 2007 00:58
af hsm
Getur tengt 2 IDE drif og 4 SATA II 3Gb/s diska við þetta móðurborð
daginn
Sent: Sun 02. Des 2007 11:17
af tomas52
okei flott nema ég skil ekki hvað er 3gb/s
Re: daginn
Sent: Sun 02. Des 2007 14:24
af Yank
tomas52 skrifaði:okei flott nema ég skil ekki hvað er 3gb/s
Þetta er fræðilegur hámarkshraði á gagnaflutningi á milli harðdiskastýringar móðurborðs og harðdisks. Diskar nýta ekki svo mikinn hraða í dag og skiptir því litlu máli.
kvöldið
Sent: Sun 02. Des 2007 19:56
af tomas52
já okei ég skil
Sent: Mán 03. Des 2007 02:14
af hsm
hsm skrifaði:Getur tengt 2 IDE drif og 4 SATA II 3Gb/s diska við þetta móðurborð
Verð nú aðeins að quota mig hér
Þetta á að vera
300 Mb/s en ekki 3Gb/s
Sorry
Samt auglýsir Tölvutækni móðurborðin með SATA II 3 Gb/s á það ekki að vera 300 Mb/s ?????????
Samt ef ég fer á compusa.com þá eru þessi móðurborð mað 3 Gb/s???
Eru móðurborðin með 3 Gb/s í SATA II en diskarnir með 300 Mb/s í SATA II ???
Einhver ???
Sent: Mán 03. Des 2007 06:52
af Minuz1
hsm skrifaði:hsm skrifaði:Getur tengt 2 IDE drif og 4 SATA II 3Gb/s diska við þetta móðurborð
Verð nú aðeins að quota mig hér
Þetta á að vera
300 Mb/s en ekki 3Gb/s
Sorry
Samt auglýsir Tölvutækni móðurborðin með SATA II 3 Gb/s á það ekki að vera 300 Mb/s ?????????
Samt ef ég fer á compusa.com þá eru þessi móðurborð mað 3 Gb/s???
Eru móðurborðin með 3 Gb/s í SATA II en diskarnir með 300 Mb/s í SATA II ???
Einhver ???
3 Gbit á sek eða u.þ.b 400 MB á sek. Minnir að diskar séu að ná um 100 MB á sek.