Skjákort + nýtt rig


Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Skjákort + nýtt rig

Pósturaf Harvest » Mán 26. Nóv 2007 17:42

Daginn.

Nú verður maður að fara að uppfæra.

Ég veit af þessari "handan við hornið" kenningu sem alltaf er í gangi.

En hvað á maður að gera?á maður að bíða eitthvað aðeins lengur t.d. eftir ddr3 eða á maður að kaupa þetta drasl núna.

Lenti sjálfur mjög illa í því. Keypti rándýrt ddr og eitthern amd örgjörva. Hvað kom svo mánuði síðar? Duo core og ddr2 á sama verði og 8800 kotin.

Svo maður er frekar brenndur í þessu.

Segið mér. Á maður að fara í quad 6600 og 8800 eða bíða aðeins og fá þá eitthvað mikið betra?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 26. Nóv 2007 18:21

Á meðan DDR2 er svona hræódýrt þá er DDR3 aldrei kostur í dag, nema þér sé nákvæmlega sama hvað allt kostar.

Útspil AMD og Intel varðandi örgjörva liggja fyrir í dag og breytast lítið á næstunni. Eina útspilið sem vantar og er væntanlegt á næstu mánuðum er næsta kynslóð higend DX10.1 skjákorta. Þannig almennt er betri tími nú heldur en oft áður að fjárfesta í tölvubúnaði. Svo lengi sem þú lætur vera að kaupa 8800GTX eða 8800Ultra. En fjári hefur 8800GTX verið góð kaup fyrir rúmu ári síðan! Ekki oft sem kort er svona lengi á toppnum.

Þannig fyrir mitt leiti þá ertu að sjá þetta í nokkuð réttu ljósi 8800GT, Q6600, (eða jafnvel E6550,E6750) og DDR2 minni 2-4GB af því.




Höfundur
Harvest
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Mán 26. Nóv 2007 18:48

Yank skrifaði:Á meðan DDR2 er svona hræódýrt þá er DDR3 aldrei kostur í dag, nema þér sé nákvæmlega sama hvað allt kostar.

Útspil AMD og Intel varðandi örgjörva liggja fyrir í dag og breytast lítið á næstunni. Eina útspilið sem vantar og er væntanlegt á næstu mánuðum er næsta kynslóð higend DX10.1 skjákorta. Þannig almennt er betri tími nú heldur en oft áður að fjárfesta í tölvubúnaði. Svo lengi sem þú lætur vera að kaupa 8800GTX eða 8800Ultra. En fjári hefur 8800GTX verið góð kaup fyrir rúmu ári síðan! Ekki oft sem kort er svona lengi á toppnum.

Þannig fyrir mitt leiti þá ertu að sjá þetta í nokkuð réttu ljósi 8800GT, Q6600, (eða jafnvel E6550,E6750) og DDR2 minni 2-4GB af því.


Já, var einmitt að rifja þetta upp með félaga mínum. 8800 hefur enst helv. lengi.

Takk fyrir þetta. Eitthvað borð sem þú mundir mæla með undir þetta?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mán 26. Nóv 2007 21:37

Yank skrifaði: En fjári hefur 8800GTX verið góð kaup fyrir rúmu ári síðan! Ekki oft sem kort er svona lengi á toppnum.

Hehe keypti mitt fyrir ári :)


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 26. Nóv 2007 22:42

Harvest skrifaði:
Yank skrifaði:Á meðan DDR2 er svona hræódýrt þá er DDR3 aldrei kostur í dag, nema þér sé nákvæmlega sama hvað allt kostar.

Útspil AMD og Intel varðandi örgjörva liggja fyrir í dag og breytast lítið á næstunni. Eina útspilið sem vantar og er væntanlegt á næstu mánuðum er næsta kynslóð higend DX10.1 skjákorta. Þannig almennt er betri tími nú heldur en oft áður að fjárfesta í tölvubúnaði. Svo lengi sem þú lætur vera að kaupa 8800GTX eða 8800Ultra. En fjári hefur 8800GTX verið góð kaup fyrir rúmu ári síðan! Ekki oft sem kort er svona lengi á toppnum.

Þannig fyrir mitt leiti þá ertu að sjá þetta í nokkuð réttu ljósi 8800GT, Q6600, (eða jafnvel E6550,E6750) og DDR2 minni 2-4GB af því.


Já, var einmitt að rifja þetta upp með félaga mínum. 8800 hefur enst helv. lengi.

Takk fyrir þetta. Eitthvað borð sem þú mundir mæla með undir þetta?


Myndi taka P35 eða X38 móðurborð, en þau styðja næstu (reyndar komin, þótt "paper launch" sé) kynslóð af Intel örgjörvum. Frá hvaða framleiðanda skiptir ekki öllu máli, en samt máli :wink:

En ég hef verið mjög hrifin af þeim borðum sem ég hef prufað nýlega nefnilega konungi fídusa of afls Gigabyte X38-DQ6, en einnig kom Foxconn P35A-S mjög vel út fyrir brot af kostnaði, en það er móðurborð sem er góð lausn á ákveðnu budgeti.

Meira um það hér ef ekki búinn að lesa http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=15813