Hugmynd að uppfærslu fyrir vin minn
Sent: Mán 26. Nóv 2007 16:46
Þannig er að vinur minn ætlar að fá sér uppfærslu/nýja tölvu og mig langaði að spyrja ykkur fyrst aðeins um eftirfarandi hugmynd að tölvu. Einfaldlega vegna þess þessi síða er snilld og fólkið sem er hérna er svo
glaðlegt og alltaf tilbúið að rétta fram sína hjálparhönd þegar þess þarf.
Hann var að hugsa sér eftirfarandi tölvu.
(lyklaborð, kassi og mús fylgir að sjálfsögðu með þessu tilboði.)
Móðurborð: IX38 QUAD.
Örgjörvinn: E6850.
Tvírása DDR2, 800. (2GB)
Sata2: 2x 500 GB Seagate.
Geisladrif: SONY DVD skrifari 20x8, DVD-RW.
Skjár: AG Neovo skjár. "22 (E-W22)
Skjákortið: NV8600GT.
Straumbreytir: 480W.
Hann spilar lítið sem enga leiki enn langar kannski stundum til þess.
Ef ekki NV8600GT kortið. Hvaða kort gæti komið í staðinn og hvers vegna?
Og lýst ykkur vel á þessa uppfærslu (nýju tölvu) sem honum langar í?
Ef þið hafið hugmynd að betri tölvu má alveg taka það fram í leiðinni.
glaðlegt og alltaf tilbúið að rétta fram sína hjálparhönd þegar þess þarf.
Hann var að hugsa sér eftirfarandi tölvu.
(lyklaborð, kassi og mús fylgir að sjálfsögðu með þessu tilboði.)
Móðurborð: IX38 QUAD.
Örgjörvinn: E6850.
Tvírása DDR2, 800. (2GB)
Sata2: 2x 500 GB Seagate.
Geisladrif: SONY DVD skrifari 20x8, DVD-RW.
Skjár: AG Neovo skjár. "22 (E-W22)
Skjákortið: NV8600GT.
Straumbreytir: 480W.
Hann spilar lítið sem enga leiki enn langar kannski stundum til þess.
Ef ekki NV8600GT kortið. Hvaða kort gæti komið í staðinn og hvers vegna?
Og lýst ykkur vel á þessa uppfærslu (nýju tölvu) sem honum langar í?
Ef þið hafið hugmynd að betri tölvu má alveg taka það fram í leiðinni.