Síða 1 af 1

Tölva finnur ekki drif... (flakkari)

Sent: Mán 26. Nóv 2007 14:21
af GTi
Sælir, ég keypti fyrir nokkrum mánuðum sjónvarpsflakkara og með honum 400gb disk. En hann tók ekki við honum. (max 320gb) þannig að ég tók diskinn úr gamla flakkaranum mínum og setti í sjónvarpsflakkarann og nýja diskinn í gamla flakkarann sem er Vantec NextStar 3.

Vantec NexStar 3 fór síðan beint uppí hillu og hefur ekki verið notaður síðan. En nú er komið að því að hann átti að fara í notkun en tölvan kemur ekki upp með neitt drif fyrir hann.

Það stendur á öllum Specs sem ég finn um Vantec spilarann að hann eigi að geta tekið upp í 750gb.

Eitthvað sem ég gæti prófað?

Format

Sent: Mán 26. Nóv 2007 17:55
af Gets
Thja það skyldi þó ekki vera að þú hafir gleimt að formata diskinn ? :wink:

Sent: Mán 21. Jan 2008 12:21
af GTi
-- nokkrum mánuðum seinna --

Jæja, hann er enn ónotaður uppi í hillu. Svo stefni ég á það að fara að formatta tölvuna mína og þá þarf ég á þessum disk að halda til að geyma gögnin mín.

Búinn að tengja hann við tölvuna mína en hún finnur hann ekki.
Er ekki allt í lagi að tengja hann á sömu gagnasnúru og geisladrifin eru á.

Sent: Mán 21. Jan 2008 12:29
af Dazy crazy
Prufaðu að keyra stýriskerfisdiskinn og þegar hann bootar þá geturðu kannski formattað þennan "nýja" disk

hann er sjálsagt á fat32 þar sem hann átti að fara í flakkara.

Sent: Mán 21. Jan 2008 13:09
af CendenZ
dagur90 skrifaði:Prufaðu að keyra stýriskerfisdiskinn og þegar hann bootar þá geturðu kannski formattað þennan "nýja" disk

hann er sjálsagt á fat32 þar sem hann átti að fara í flakkara.


Wth

Hvað kemur það málinu við að hann eigi að fara í flakkara að hann sé á fat32 ?!

En það er ekkert mál að formatta diskinn í manage í xp.

þá finnur tölvan diskinn.

Sent: Mán 21. Jan 2008 13:50
af Dazy crazy
Vá ég drap engann!

Var bara að segja að hann væri ekki á þessu hefðbundna NTFS formi og já að hægriklikka á my computer->manage->disk management er líka möguleiki.