Tölva finnur ekki drif... (flakkari)
Sent: Mán 26. Nóv 2007 14:21
Sælir, ég keypti fyrir nokkrum mánuðum sjónvarpsflakkara og með honum 400gb disk. En hann tók ekki við honum. (max 320gb) þannig að ég tók diskinn úr gamla flakkaranum mínum og setti í sjónvarpsflakkarann og nýja diskinn í gamla flakkarann sem er Vantec NextStar 3.
Vantec NexStar 3 fór síðan beint uppí hillu og hefur ekki verið notaður síðan. En nú er komið að því að hann átti að fara í notkun en tölvan kemur ekki upp með neitt drif fyrir hann.
Það stendur á öllum Specs sem ég finn um Vantec spilarann að hann eigi að geta tekið upp í 750gb.
Eitthvað sem ég gæti prófað?
Vantec NexStar 3 fór síðan beint uppí hillu og hefur ekki verið notaður síðan. En nú er komið að því að hann átti að fara í notkun en tölvan kemur ekki upp með neitt drif fyrir hann.
Það stendur á öllum Specs sem ég finn um Vantec spilarann að hann eigi að geta tekið upp í 750gb.
Eitthvað sem ég gæti prófað?