Hvernig minni á ég að fá mér við þetta?
Sent: Sun 25. Nóv 2007 17:30
af littel-jake
Ætla að fá mér Q6600 örgjörva og að öllum líkindum þetta móðurborð
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2677&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_FC_P-35_S
Hvernig minni mælið þið með að ég fái mér með þessu.
Geri ekki ráð fyrir að owercloka.
Vist ég er búinn að gera þráð. viljið þið þá ekki benda mér á skjákort í leiðinni.
Minni/Skjákort
Sent: Sun 25. Nóv 2007 19:05
af Gets
Sent: Sun 25. Nóv 2007 19:11
af TechHead
Massa Minni Hef séð þau fljúga í 1200mhz áreynslulaust
8800GT Það er málið ef þú ert með 22" skjá eða minni hvernig sem á málið er litið =)
Sent: Mán 26. Nóv 2007 00:09
af littel-jake
Gets Ég er með 19" skjá.
TechHead. Kanski eitthvað aðeins ódýrara
Sent: Mán 26. Nóv 2007 00:42
af Yank
Sent: Mán 26. Nóv 2007 10:21
af start
Vil líka fá að benda á..
4GB Kingston 667 DDR2 á 12.990
Mjög gott minni á góðu verði.
Sent: Mán 26. Nóv 2007 16:20
af littel-jake
Ég hélt að ATI væru eins og tvem skrefum á eftir Nvidia. Er það bara rugl í mér?
Fer maður samt ekki að þurfa meira en 256mb skjákort.
Líst vel á þetta Kingstone minni en það er frekar lár klukkuhraði á því
Sent: Mán 26. Nóv 2007 16:33
af Halli25
littel-jake skrifaði:Ég hélt að ATI væru eins og tvem skrefum á eftir Nvidia. Er það bara rugl í mér?
Fer maður samt ekki að þurfa meira en 256mb skjákort.
Líst vel á þetta Kingstone minni en það er frekar lár klukkuhraði á því
Ati er að gera fína hluti í midrange en eru með kúkinn uppá bak í highend... 3850 er að fá fína dóma hjá tomshardware
Sent: Mán 26. Nóv 2007 17:47
af Yank
littel-jake skrifaði:Ég hélt að ATI væru eins og tvem skrefum á eftir Nvidia. Er það bara rugl í mér?
Fer maður samt ekki að þurfa meira en 256mb skjákort.
Líst vel á þetta Kingstone minni en það er frekar lár klukkuhraði á því
Það er örlítil fórn að fara í 667MHz minni en ef þú vilt 4GB þá koma önnur ódýr til greina.
http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... MEM_Ex_4gb
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=2000
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=848
og eflaust fleiri.
Annars er erfitt að hjálpa þér því þú tekur ekki fram t.d. hversu miklum pening þú ert tilbúinn að eyða, hvað á að nota vélina aðalega í og hvaða kröfur þú vilt gera.
Gott graf frá tomma, sýnir samanburð á þessum kortum úr öllum prófum.
Sent: Þri 27. Nóv 2007 16:28
af littel-jake
Takk fyrir það Yank.
Mín pæling er leikjavél sem þarf ekki að uppfæra mikið næstu 2 árin eða svo. Þá reykna ég með að vera að mestu hættur að spila tövuleiki.
Hver hlutur má vera uppundir 15-20K. Ég er þegar svo gott sem búinn að velja Móðurborð og núna minni. Ef þú vilt fá að sjá hvað ég er búinn að pikka út til að geta gefið mér betra ráð skal ég posta linkum hingað.
Sínist samt að ég þurfi að gefa aðeins eftir með þetta 15-20K budget fyrir helvítis skjákortið. Fer nú ekki að halda í gamla Radeon X1600