Síða 1 af 1

TV-Out ekki alveg að virka!

Sent: Mán 19. Nóv 2007 03:01
af appel
Er með nýtt NVidia 8800GT kort og er að reyna nýta mér tv-out sem virkaði á gamla Radeon kortinu mínu.

Er með composite snúru úr sjónvarpinu og tengda í converter sem tengist SVHS plugginu á video kortinu.

Er búinn að prófa allar stillingar, en engin mynd kemur á sjónvarpið.

Sent: Mán 19. Nóv 2007 09:44
af ÓmarSmith
Það er því þú komst aldrei og tókst TV af mér !! :evil:

Harrrr...

Sent: Mán 19. Nóv 2007 09:46
af cue
"Allar stillingar hverjar"?
Kemur dual display skjárinn (extend my Windows desktop...) upp í display properties (eða ertu með Vista)??
S.s sér tölvan að þú ert tengdur?

Er snúran þá Scart -> Scart-SVHS -> SVHS -> tölva?

Sent: Mán 19. Nóv 2007 21:36
af appel
Hehe ómar :) sorry about that tv! var einhver óvissa í gangi með hvort ég þurfti það, en svo þurfti égþ að ekki... :>

Þetta er composite snúra með converter fyrir svhs pluggið í skjákortinu.

Það kemur dual display skjárinn í display properties, og ég get extendað windows desktop og allt það. Það er einsog stillingarnar séu til staðar, og tölvan heldur að þetta virki, en engin mynd kemur á sjónvarpið.. algjörlega ekkert. Og já, ég er á réttri rás, og snúran er rétt tengd :)

Sent: Fös 18. Jan 2008 00:46
af appel
Jæja, eru engir aðrir búnir að lenda í þessu með 8800gt kortin sín?

nVidia alveg búið að kúka á sig með þetta tv-out sko... :evil:

Sent: Fös 18. Jan 2008 08:08
af Windowsman
Hef aldrei reynt þetta en ef sjónvarpið þitt er með VGA tengi þá geturu prófað það