Síða 1 af 1

Q6600 verification spurning (GO Stepping)

Sent: Lau 10. Nóv 2007 22:33
af Selurinn
Ég hef heyrt að sumt fólk sem kaupir vélar með Q6600 örran, þá í sumum tilfellum eru ekki allir allir kjarnar í gangi aðeins tveir af þeim......


HVernig get ég staðfest að allir kjarnar séu keyrandi hjá mér :)

Sent: Lau 10. Nóv 2007 22:44
af Yank
Ef þú sérð alla 4 í device manager eða Task Manager-- performance þá.....

Sent: Mán 12. Nóv 2007 17:21
af Selurinn
Sé 4 charts, so I guess yes.....

Sent: Fim 22. Nóv 2007 14:14
af Harvest
Ég er líka að athuga þetta... hvar gerir maður það :S

finn þetta ekki

Sent: Fim 22. Nóv 2007 23:28
af Minuz1
Í AMD þræðinum hér á spjallinu er vísað á grein á tomshardware þar sem þeir segja að bilaðir quad örgjörvar séu settir í fartölvur og nýttir sem dual core.
AMD quad core munu geta slökkt á hverjum fyrir sig og ætla þeir að selja þá sem tri core=ódýrt.

Til að staðfesta að allir kjarnar séu virkir þá gerir þú:
ýtir á ctrl-alt-delete
ferð í performance flipan í windows task manager sem kemur upp.
View-cpu history-1 graph per cpu
þá ættir þú að sjá 4 línurit...minna en það og þú ert með færri keyrandi kjarna.