Púsluspil! Ný tölva...

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Púsluspil! Ný tölva...

Pósturaf appel » Fim 08. Nóv 2007 21:14

Sælir!

Ég ætla að kaupa mér vél núna um mánaðarmótin, og ég er ekkert mjög hardware-sinnaður.

Það sem ég nota vélina í er mjög margt. S.s. allskonar forritun, s.s leikjaforritun, photoshoppast, spila leiki, vídeó, 3d modeling, vafrast, downloada o.fl. Svo notar maður alveg heilan haug af allskonar windows forritum, er með sennilega 500 stykki installeruð núna og er alltaf með helminginn í gangi :)

Þannig að svarið er ekki eins einfalt og: bara spila leiki

Hef verið að skoða á tomshardware.com cpu charts comparisions, og þar kemur Q6600 vel út í mörgum mælingum.


Ég hef verið að horfa öfundsaugum á Q6600. Einnig kemur E6750 til greina. (Ég held AMD komi ekki til greina nema ég sjá sannfærandi rök)

Q6600 er 1066FSB á meðan E6750 er 1333FSB, ég hef ekki alveg ákveðið mig hvort það skiptir máli (hærri tala hljómar auðvitað vel! en quad hljómar líka vel!). Einhver sem vill útskýra hvort þetta skiptir máli?

Því miður veit ég lítið um móðurborðin, annað en ég vil móðurborð sem styður DDR2 1066MHz minni. Það virðist allt annað vera innbyggt í öllum þessum móðurborðum, netkort, hljóðkort o.fl... sem er fínt.


Þannig að mín spurning er, hvernig móðurborð er best að fá sér með þessum kröfum mínum? Q6600 eða E6750.

Á einhverjum tíma hafði ég áhuga á MSI P35 Platinum, en veit ekki hvort það sé málið lengur í dag.

Ég ætla að kaupa vélina mín hjá ATT, þannig að ég hef um að velja eftirfarandi móðurborð:
http://www.att.is/index.php?cPath=41_25_161

Þeir sem vilja mega auðvitað setja saman vél fyrir mig á att.is, og senda mér listann hér. Er að stefna á svona í kringum 80þús kallinn, 90þús er við sársaukamörkin!

Það sem vantar:
- ögjörvi (Q6600 eða E6750)
- móðurborð (veit ekki)
- minni (2GÍG)
- skjákort (nvidia, annars sama, verður að keyra nýlega leiki!)
- hdd (7500rpm er fínt, best buy!)
- kassi + powerunit (ekkert mini tower stuff)
- kælivifta (hljóðlát!)


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 08. Nóv 2007 21:39

Með svona mörg forrit í gangi og svo módelgerð og photoshop þá er Q6600 sennilega eina vitið.

Þá er líka spurning um að setja aðeins meiri pening í vélina og fá sér 4 gig af minni (þá er 64bita Vista nauðsynlegt).

Ef þú villt endilega nota Att þá skaltu forvitnast um hvort þeir ætli að selja 8800GT sem er lang mest fyrir peningin eins og staðan er núna.

Með móðurborðin þá viðurkenni ég fúslega að ég er ekki alveg með það á hreinu, en einhver annar kemur sennilega með sniðuga uppástungu :wink:

HDD, ef þú ert að nota Att svarar þetta að sjálfu sér :p Tekur þá stærð sem hentar þér eða það sem budget leyfir (bara ekki fara yfir 500gig á disk, svarar ekki kostnaði, fá sér frekar 2 af 500gig ef þess þarf).

Kassi fer algerlega eftir þér, en PSU þá væri sennilega bara fínt að taka eitthvað af þessum Corsair eða Fortron (400-500W feyki nóg).

Svo veit ég ekkert um þessar Zalman kælingar.


Vona að þetta hjálpi :p


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 08. Nóv 2007 22:21

Jamm... þetta er "erfitt að velja" case hjá mér. Held ég sé búinn að ákveða Q6600, en móðurborðið er alveg opið. Þegar það er komið get ég loksins klárað þetta.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 08. Nóv 2007 22:42

Q6600 er málið fyrir þig, þú ert svo mikill multitasker, þá ertu með 4 kjarna til að vinna úr allri þinni súpu.
En 500 forrit...er tölvan ekkert að crasha ?




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fim 08. Nóv 2007 22:57

Áður en þú velur 64bita Vista skaltu fullvissa þig um að öll þessi forrit sem þú notir virki vel með því, ja og með vista yfir höfðuð.

Q6600 er málið ef þig langar að keyra hann á 333FSB þá eru allar líkur á að það sé hægt með smáværilegri yfirklukkun. Setur multipiler á 7*333@2,31GHz eða 8*333@2.66GHz. Það er mín reynsla að slíkt er leikur einn og hægt að nota Speed step með því og ekki þarf að hækka vcore.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 08. Nóv 2007 23:00

GuðjónR skrifaði:Q6600 er málið fyrir þig, þú ert svo mikill multitasker, þá ertu með 4 kjarna til að vinna úr allri þinni súpu.
En 500 forrit...er tölvan ekkert að crasha ?


Hehe... kannski smá að ýkja :) en ég er með svo mikið í gangi alltaf... enda slekk aldrei á vélinni. Tja, hún er ekki að krassa, en það er ástæða fyrir því að ég er að fara kaupa nýja vél :)

Sýnist lítið hafa breyst í móðurborð heiminum, sennilega fæ ég mér bara msi p35 platinum.

Bahh...svo veit ég ekkert um þessi power supply.
Síðast breytt af appel á Fim 08. Nóv 2007 23:06, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2817
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 205
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 08. Nóv 2007 23:05

keyptu þér bara 170 þús kr. vélina frá kísildal og svo dýrasta 8 panela lcd skjáinn sem þú finnur.

þá er það komið ;)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 00:15

Hvernig lookar þessi?

Frekar í dýrari kantinum, aðallega útaf kassanum og aflgjafanum. Megið kommenta á allt!

Mynd

reyndar á þetta að vera 93.710, þar sem 20% afsláttur er af örgjörvanum.


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 09. Nóv 2007 00:34

Þetta skjákort er ekki að fara geta keyrt leiki í skikkanlegri upplausn nema hugsanlega ef slökkt er á öllum effectum og hafa allt á low.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 00:49

8800 GTS 320MB málið?

hvað með ATI X1950 XTX 512MB ?


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 09. Nóv 2007 01:13

Eru Att að selja X1950XTX? Og með 8800GTS 320MB kortið þá er á svipuðu verði og 8800GT kortið sem er að skila MUN betri afkostum í leikjum og svo er svívirðing við kortið að bera þau saman í HD afspilun.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 01:17

8800GT lítur betur út :| dýrt hér á íslandi! bíð kannski þar til fleiri eru komnir með það...hm...


*-*


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 09. Nóv 2007 02:07

Sparaðu frekar 10 þús kall í minni og taktu 800MHz minni og eyddu honum svo í betra skjákort.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 03:54

Ný samsetning:

Skipti um móðurborð.

Mynd

Svo vantar bara 8800GT skjákortið, kaupi það einhversstaðar á 28þús kall c.a. Þannig að þetta er 75+28 = 103þús kall allur pakkinn með skjákortinu.


Yank, ef ég tæki 800mhz minni og er með 1066FSB móðurborð, þá myndi í raun móðurborðið mitt vera 800FSB? Er það ekki? :)

Ef ég ætlaði að fá mér 800mhz minni og 800FSB móðurborð, þá gæti ég örugglega sett saman vél á 60þús kall.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Nóv 2007 09:45

Þú þarft ekki Dominator RAM, venjulegt 800mzh er mikið meira en nóg, getur sparað 10k þar.
Svo myndi ég taka WD eða Seagate frekar en Hitatchi hdd...




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fös 09. Nóv 2007 10:05

Og af hverju ekki að spara sér þúsundkall og taka retail útgáfuna af q6600, fylgir heatsink+vifta með því....




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fös 09. Nóv 2007 10:54

GuðjónR skrifaði:Þú þarft ekki Dominator RAM, venjulegt 800mzh er mikið meira en nóg, getur sparað 10k þar.
Svo myndi ég taka WD eða Seagate frekar en Hitatchi hdd...


Ekki hlusta á þetta bull! :)

Hitachi eru með mjög góða diska!



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 09. Nóv 2007 12:26

Xyron skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þú þarft ekki Dominator RAM, venjulegt 800mzh er mikið meira en nóg, getur sparað 10k þar.
Svo myndi ég taka WD eða Seagate frekar en Hitatchi hdd...


Ekki hlusta á þetta bull! :)

Hitachi eru með mjög góða diska!

Ekkert bull neitt...er að segja honum hvað ég myndi gera...
Ert þú kannski einn af þeim sem kaupir sé skoda af því að það er búið að telja þér trú um að þú sért að kaupa VW ?



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 09. Nóv 2007 13:04

Maður kaupir Skoda af því að þeir eru ódýrir og mjög áreiðanlegir.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 09. Nóv 2007 13:16

Nei það er minnisdeilir á borðinu þannig þú getur keyrt á 1066FSB, reyndar 1333FSB og 1600FSB(ef borðið klukkast svo vel) með minnið stillt á 800MHz.

Það litla afl sem þú tapar við að fara í 800MHz minni græðist margfalt með 10 þús kr. dýrara skjákorti í leikjum.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fös 09. Nóv 2007 13:44

GuðjónR skrifaði:
Xyron skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þú þarft ekki Dominator RAM, venjulegt 800mzh er mikið meira en nóg, getur sparað 10k þar.
Svo myndi ég taka WD eða Seagate frekar en Hitatchi hdd...


Ekki hlusta á þetta bull! :)

Hitachi eru með mjög góða diska!

Ekkert bull neitt...er að segja honum hvað ég myndi gera...
Ert þú kannski einn af þeim sem kaupir sé skoda af því að það er búið að telja þér trú um að þú sért að kaupa VW ?


Var nú bara að segja það sem mér fannst

Þegar ég versla mér eitthvað reyni ég að fá mest fyrir penningin.. Sama hvort það er í bílum eða tölvuíhlutum



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 13:54

Allt strax að líta betur út verðlegaséð :)

Mynd

64.000 + 28.000 = 92þús. Ágætlega sloppið held ég.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5501
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1019
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 14:43

Getur einhver sagt mér afhverju ég á að kaupa 450W Corsair VX450 aflgjafi á 7.950 í staðinn fyrir 400W Fortron ATX-400PNF á 4.950, eða jafnvel 350W Fortron ATX-350PNF á 3.950?

Þarf maður öflugri PSU ef maður ætlar að fá sér 8800GT kort? Mun ekki linka tvö saman.

Á þessari gömlu vél minni (yfir 4ára gömul) er ég með 300W PSU sem fylgdi með kassanum, hef ekker orðið var við að PSU skiptir máli :?

Þarna munar 3-4 þús kalli sem ég gæti hugsanlega notað í annað ...


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fös 09. Nóv 2007 15:29

Fortron aflgjafarnir ættu að vera mjög fínir, bara komast að því hvort réttu tengin eru á þeim.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fös 09. Nóv 2007 17:53

Vil bara benda ykkur á að 8800GT 512MB kortin eru uppseld á landinu og hjá framleiðanda og að ný kort koma í fyrsta lagi í næstu viku :(


Var að fara að kaupa tölvu og drasl í kísildal í gær og hann færði mér þessar sorgarfréttir :(


Og er þetta dominator dæmi ekki bara fyrir þá sem vilja eyða pening að óþörfu? Og þarf maður eitthvað meira en 800?

Og appel mér er sagt að 400W sé of lítið fyrir http://www.kisildalur.is/?p=2&id=488.

fr0sty skrifaði:Maður á aldrei að spara pening með því að fá sér slakan psu.


ÓmarSmith skrifaði:Jújú það virkar kannski í dag en PSU er e-ð sem maður á ekkert að spara í því þetta er einn meginn þátturinn í stöðugri og góðri vél.


Modus ponens