Síða 1 af 1

Gott lyklaborð!? (ekki G11 og G15)

Sent: Þri 06. Nóv 2007 23:36
af Selurinn
Ég er að leita af góðu lyklaborði sem er EKKI þráðlaust og á ekki að vera G11 eða G15, hata ENTER takkan á þessi lyklaborð.

Lumar einhver á góðu lyklaborði, þá bara að segja mér nafnið á því :)

Sent: Mið 07. Nóv 2007 00:18
af urban
afhverju hataru enter takkann á G15 ?

hataru ekki bara enter takkann á usa layout á G15
sem að er með þarna + fyrir ofan lítinn enter takka og síðan vantar <|> takkann á það líka ?


það er nefnielga hægt að fá german version af G15 borðum, ég fékk mitt í kísildal (reyndar vissi það ekki fyrr en ég kom með það heim)

en ef að það er málið þá skalltui bara reyna að finna þér german layout af G15

Sent: Mið 07. Nóv 2007 08:48
af Selurinn
urban- skrifaði:afhverju hataru enter takkann á G15 ?

hataru ekki bara enter takkann á usa layout á G15
sem að er með þarna + fyrir ofan lítinn enter takka og síðan vantar <|> takkann á það líka ?


það er nefnielga hægt að fá german version af G15 borðum, ég fékk mitt í kísildal (reyndar vissi það ekki fyrr en ég kom með það heim)

en ef að það er málið þá skalltui bara reyna að finna þér german layout af G15


Lítur það ekki svona út?
http://www.everythingusb.com/images/lis ... 5-2007.jpg

Enter takkinn er of lítill fyrir mig.....

Sent: Mið 07. Nóv 2007 09:40
af Halli25
Selurinn skrifaði:
urban- skrifaði:afhverju hataru enter takkann á G15 ?

hataru ekki bara enter takkann á usa layout á G15
sem að er með þarna + fyrir ofan lítinn enter takka og síðan vantar <|> takkann á það líka ?


það er nefnielga hægt að fá german version af G15 borðum, ég fékk mitt í kísildal (reyndar vissi það ekki fyrr en ég kom með það heim)

en ef að það er málið þá skalltui bara reyna að finna þér german layout af G15


Lítur það ekki svona út?
http://www.everythingusb.com/images/lis ... 5-2007.jpg

Enter takkinn er of lítill fyrir mig.....

G15 2005 útgáfan fæst bara í US layout núna, G15 2007 útgáfan kemur bráðlega í Dönsku layouti með stórum entertakka og <|> takka :) 1 mánuður ca í það þú sjáir þannig í verslunum :twisted:

Sent: Mið 07. Nóv 2007 12:35
af urban
faraldur skrifaði:
Selurinn skrifaði:
urban- skrifaði:afhverju hataru enter takkann á G15 ?

hataru ekki bara enter takkann á usa layout á G15
sem að er með þarna + fyrir ofan lítinn enter takka og síðan vantar <|> takkann á það líka ?


það er nefnielga hægt að fá german version af G15 borðum, ég fékk mitt í kísildal (reyndar vissi það ekki fyrr en ég kom með það heim)

en ef að það er málið þá skalltui bara reyna að finna þér german layout af G15


Lítur það ekki svona út?
http://www.everythingusb.com/images/lis ... 5-2007.jpg

Enter takkinn er of lítill fyrir mig.....

G15 2005 útgáfan fæst bara í US layout núna, G15 2007 útgáfan kemur bráðlega í Dönsku layouti með stórum entertakka og <|> takka :) 1 mánuður ca í það þú sjáir þannig í verslunum :twisted:
er það semsagt 2005 útgáfa sem að hefur verið seld hér á landi undanfarin 2 ár ?

vegna þess að ég á eitt svoleiðis með stórum enter takka

Selurinn, þetta sem að þú sendir inn mynd af er usa layout

http://metku.net/reviews/logitech_g15/small.jpg svona er það sem að ég á :) (ég veit að þetta er lítil mynd)

Sent: Mið 07. Nóv 2007 13:44
af ManiO
2005 og 2007 útgáfurnar af G15 eru svipaðar og nýju og gömlu G5 mýsnar. Hefur ekkert að gera með enter takkann.

Sent: Mið 07. Nóv 2007 14:34
af Halli25
endilega lestu þetta http://en.wikipedia.org/wiki/Keyboard_layout

allt skýrt um layout á lyklaborðum.

Sent: Mið 07. Nóv 2007 19:02
af gumol
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=722

Lang besta borðtölvu-lyklaborðið sem ég hef átt

Sent: Mið 07. Nóv 2007 22:59
af urban
gumol skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_45&products_id=722

Lang besta borðtölvu-lyklaborðið sem ég hef átt


þetta er reyndar nokkuð þægilegt borð, litli bróðir minn er einmitt með svona

Sent: Fim 08. Nóv 2007 19:06
af Ic4ruz
É mæli með þessu herna, ég er með það sjálfur, það er frábært! :D

http://www.computer.is/vorur/5632

Sent: Fim 08. Nóv 2007 19:20
af Xyron
Vilt þú vera hetja? vilt þú vera elskaður af öllum?

Þá er svarið að kaupa þér svona lyklaborð!
HÉR

Sent: Fim 08. Nóv 2007 19:47
af ManiO
Xyron skrifaði:Vilt þú vera hetja? vilt þú vera elskaður af öllum?

Þá er svarið að kaupa þér svona lyklaborð!
HÉR



Ekki fyrir pirraða CS spilara :wink:

Sent: Fim 08. Nóv 2007 20:39
af Gúrú
Genius Slimstar Pro

Sent: Fös 09. Nóv 2007 15:49
af Halli25
4x0n skrifaði:
Xyron skrifaði:Vilt þú vera hetja? vilt þú vera elskaður af öllum?

Þá er svarið að kaupa þér svona lyklaborð!
HÉR



Ekki fyrir pirraða CS spilara :wink:

sérstaklega að eftir eitt kast þá er rúmlega 100K isk lyklaborð ónýtt! :D

Sent: Fös 09. Nóv 2007 18:35
af ManiO
faraldur skrifaði:sérstaklega að eftir eitt kast þá er rúmlega 100K isk lyklaborð ónýtt! :D


Amm dýrt spaug :lol:

Sent: Fös 09. Nóv 2007 20:48
af urban
Xyron skrifaði:Vilt þú vera hetja? vilt þú vera elskaður af öllum?

Þá er svarið að kaupa þér svona lyklaborð!
HÉR


mig dauðlangaði í svona.. þangað til að ég sá að verðmiðinn ætti að vera 1200 dollarar, sem að ef að ég man rétt, var hækkað

Sent: Fös 09. Nóv 2007 21:26
af ManiO
Það kostar um 100.000 Kr. Verður forvitnilegt að sjá þróun OLED næstu árin.

Sent: Sun 11. Nóv 2007 23:21
af drown
Ég keypti G15 lyklaborð með US layouti um daginn án þess að átta mig á því að það vantaði "<|>" takkann á það. Það er náttúrulega ekki alveg nógu gott, sérstaklega þar sem ég forrita mikið og hann er jú eiginlega ómissandi við það. Ég komst hinsvegar að ágætri lausn á þessu vandamáli.

Ef þið eruð að nota Windows getið þið sótt Microsoft Keyboard Layout Creator. Farið svo í File->Load Existing Keyboard og veljið Icelandic. Þá eruð þið komnir með uppsetninguna á venjulegu íslensku lyklaborði, og getið sett < og > þar sem þið viljið. Ég valdi t.d. AltGr (right alt) og setti þá á "," og "." takkana. Þið gætuð líka sett þetta á alt+3 og alt+4, eða ctrl + eitthvað, bara eftir því hvað ykkur finnst þægilegast og hvaða takkar eru lausir. Munið svo líka eftir að setja "|" takkann einhvert. Farið svo í Project->Build DLL and Setup Package, skýrið þetta t.d. IS-101 og Icelandic (101) og keyrið svo .msi skrána sem á við tölvuna ykkar (i386 ef þið eruð með 32 bita windows, annars amd64 eða ia64 eftir því hvort þið eruð með intel eða amd). Svo á bara eftir að fara í Control Panel->Regional and Language Options->Languages->Details og breyta Default input language í Icelandic - Icelandic (101). Það þarf væntanlega að restarta tölvunni til að þetta breytist, en það er líka hægt að nota language bar til að skipta á milli.

Ef þetta misheppnast hjá ykkur eða þið viljið breyta þessu getið þið bara uninstallað því í Add/remove programs og gert þetta upp á nýtt.

Annars er ég mjög sáttur við G15 lyklaborðið. Ég er samt aðeins að ruglast út af auka tökkunum vinstra megin og enter takkanum (ekki vandamál með danska layoutinu), en maður venst þessu voða fljótt. Lenti reyndar í smá veseni því það virkaði ekki í biosnum (þótt ég kveikti á usb keyboard support í honum), en það leystist með því að flasha hann. Er með MSI 975X Platinum móðurborð, og mér skilst að þetta sé líka vesen í nokkrum öðrum MSI móðurborðum. Lausnin er bara að setja upp MSI Live Update, sem getur flashað móðurborðið meðan þú ert í Windows, ekkert vesen með diskettur eða að brenna geisladiska. Mjög auðvelt.

Þetta gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá mér, en eftir þetta allt saman er ég bara ánægður með lyklaborðið. :)

Sent: Sun 11. Nóv 2007 23:44
af appel
Ég er með 9 ára gamalt lyklaborð (aldrei þvegið) og mér líst ekkert á þessi lyklaborð sem eru seld í dag, öll svört með einhverja takka úr lélegu korkplasti frá kína. Og já, vantar <|> takkana á langflest þeirra, og Enter takkinn er orðinn pínkulítill! CMON!

Sent: Mán 12. Nóv 2007 00:15
af Revenant
appel skrifaði:Ég er með 9 ára gamalt lyklaborð (aldrei þvegið) og mér líst ekkert á þessi lyklaborð sem eru seld í dag, öll svört með einhverja takka úr lélegu korkplasti frá kína. Og já, vantar <|> takkana á langflest þeirra, og Enter takkinn er orðinn pínkulítill! CMON!


Jebb gömlu lyklaborðin eru best imo. Er með 8 ára gamalt IBM lyklaborð sem hefur ekki klikkað hingað til (enda framleitt til að endast).

Sent: Mán 12. Nóv 2007 02:14
af Mazi!
Revenant skrifaði:
appel skrifaði:Ég er með 9 ára gamalt lyklaborð (aldrei þvegið) og mér líst ekkert á þessi lyklaborð sem eru seld í dag, öll svört með einhverja takka úr lélegu korkplasti frá kína. Og já, vantar <|> takkana á langflest þeirra, og Enter takkinn er orðinn pínkulítill! CMON!


Jebb gömlu lyklaborðin eru best imo. Er með 8 ára gamalt IBM lyklaborð sem hefur ekki klikkað hingað til (enda framleitt til að endast).


Piff :x G15 4TW!

Sent: Mán 12. Nóv 2007 09:58
af ÓmarSmith
Nei samt ekki.

Ég hætti við G15 þegar ég var staddur inn í Tölvutækni um daginn. Ákvað að fá mér annað stykki af Logitech UltraX.

Þunnt og eins og lappa lyklaborð. Miikið þægilegra að skrifa á þetta og það tekur ekkert pláss.

G15 er rosalegur hlunkur og það gerði útslagið hjá mér.

Ef Logitec myndu gera Ultrax með svona led tökkum myndi ég hiklaust kaupa það.

Sent: Mán 12. Nóv 2007 10:50
af ErectuZ
Eina ástæðan fyrir því að ég keypti mér G15 voru LED-takkarnir, sit voðalega oft í myrkri og fannst þá alveg heavy þægilegt að hafa upplýsta takka. Fann ekkert annað borð með LED-tökkum á sínum tíma þannig að þetta borð var hálfgerður no-brainer :lol:

Sent: Mán 12. Nóv 2007 17:46
af ManiO
Pff, LED í lyklunum er fyrir aumingja, http://www.daskeyboard.com er fyrir alvöru karlmenn.