Síða 1 af 1

Asus P5n-E SLI vesen

Sent: Lau 03. Nóv 2007 19:20
af machinehead
Málið er að í tíma og ótíma slekkur tölvan hálfpartinn
á sér, vifturnar og allt eru enn í gangi en skjárinn slekkur á sér og móðurborðið gefur frá sér pirrandi og hávært píp þangað til að tölvan er tekin úr sambandi.

Veit einhver hvað er að, ég er ekkert búinn að OC vélina...

Sent: Sun 04. Nóv 2007 19:10
af machinehead
Nú er ég búinn að komast að einu. Í hvert skipti sem ég slekk á tölvunni þá kemur þetta hljóð og tölvan slekkur ekki alveg á sér.

Og stundum slekkur hún á sér sjálf, upp úr þurru.