Nýr skjár, hugsanlegir gallar.
Sent: Sun 28. Okt 2007 15:03
Ég er að íhuga að kaupa mér nýjan tölvuskjá. Núna er ég að nota 17'' dell skjá sem ég keyri á 1280*1024. Skjárinn sem kom til greina er 22'' sem ég kem til með að keyra á upplausninni 1680x1050. (http://kisildalur.is/?p=2&id=467) Ég hef 3 spurningar
1. Kem ég til með að tapa miklu performance í leikjum við að hækka upplausn frá 1280*1024 í 1680x1050?
2. Hvort eykst álagið meira á örgjörvann eða skjákortið að hækka upplausn?
3. Kemur það mjög illa út að keyra skjáinn á lægri upplausn en 1680x1050 í leikjum?
1. Kem ég til með að tapa miklu performance í leikjum við að hækka upplausn frá 1280*1024 í 1680x1050?
2. Hvort eykst álagið meira á örgjörvann eða skjákortið að hækka upplausn?
3. Kemur það mjög illa út að keyra skjáinn á lægri upplausn en 1680x1050 í leikjum?