Síða 1 af 1

Nýr skjár, hugsanlegir gallar.

Sent: Sun 28. Okt 2007 15:03
af gunnargolf
Ég er að íhuga að kaupa mér nýjan tölvuskjá. Núna er ég að nota 17'' dell skjá sem ég keyri á 1280*1024. Skjárinn sem kom til greina er 22'' sem ég kem til með að keyra á upplausninni 1680x1050. (http://kisildalur.is/?p=2&id=467) Ég hef 3 spurningar

1. Kem ég til með að tapa miklu performance í leikjum við að hækka upplausn frá 1280*1024 í 1680x1050?

2. Hvort eykst álagið meira á örgjörvann eða skjákortið að hækka upplausn?

3. Kemur það mjög illa út að keyra skjáinn á lægri upplausn en 1680x1050 í leikjum?

Re: Nýr skjár, hugsanlegir gallar.

Sent: Sun 28. Okt 2007 15:14
af Selurinn
gunnargolf skrifaði:Ég er að íhuga að kaupa mér nýjan tölvuskjá. Núna er ég að nota 17'' dell skjá sem ég keyri á 1280*1024. Skjárinn sem kom til greina er 22'' sem ég kem til með að keyra á upplausninni 1680x1050. (http://kisildalur.is/?p=2&id=467) Ég hef 3 spurningar

1. Kem ég til með að tapa miklu performance í leikjum við að hækka upplausn frá 1280*1024 í 1680x1050?

2. Hvort eykst álagið meira á örgjörvann eða skjákortið að hækka upplausn?

3. Kemur það mjög illa út að keyra skjáinn á lægri upplausn en 1680x1050 í leikjum?



1. Að sjálfsögðu

2. Skjákortið klárlega, samt spila báðir þættir inní

3. Eftilvill eitthvað, en ef þú ert að fá 20 fps og lægra þá held ég að þú neyðist að fara lægra en 1650x1050

Sent: Sun 28. Okt 2007 15:29
af gunnargolf
Hvort er flottara að spila á 1280*1024 á 17'' skjá, eða svipaðri upplausn á 22'' skjá?

Sent: Sun 28. Okt 2007 15:32
af urban
gunnargolf skrifaði:Hvort er flottara að spila á 1280*1024 á 17'' skjá, eða svipaðri upplausn á 22'' skjá?


1280*1024 er 4:3 en 1680x1050 er 16x10

það kemur að mínu mati aldrei vel út að spila 4:3 upplausn í breiðtjaldsskjá

Sent: Sun 28. Okt 2007 16:58
af gunnargolf
Ég veit, ég var að meina 1280*768 eða eitthvað nálægt því. Man ekki nákvæmlega tölurnar. Ég er meina c.a. 1310920 punktar í hlutföllunum 16:10