skiptir minnið máli?
-
tonycool9
Höfundur - Nörd
- Póstar: 136
- Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
- Reputation: 7
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
skiptir minnið máli?
Dæmi. Leikurinn Crysis. á System requirements lab stóð að maður þyrfti að vera með 512 mb skjákort til að hafa hann ''stöðugann'' í svona háum gæðum, ég er að nota 8800gts 320mb og fps-ið droppar jafnvel niður í 20 á köflum. ég er með 4 gíg í minni og yfirklukkaðann quadcore örgjörva þannig að það er ekkert vesen með það. en spurningin mín er, myndi það bæta eitthvað að fara úr 320mb kortinu í 640mb?.. breyta þessi 320 mb miklu ? 
-
Yank
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
tonycool9 skrifaði:er einhver voðalegur munur þar á milli? og eins og ég spurði skiptir minnið máli ?
Það hefur hingað til ekki verið stórkostlega mikill munur á afli á Nvidia 8800GTS 320MB og 8800GTS 640MB. Svo er rétt að hafa í huga að þessi leikur er rétt í demo útgáfu. Bæði leikurinn og sérstaklega reklar fyrir skjákortin eiga eftir að batna.
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
8800GT er líka að koma út og það er að fá verulega góða dóma hjá tomma.
http://www.tomshardware.com/2007/10/29/geforce_8800_gt/
http://www.tomshardware.com/2007/10/29/geforce_8800_gt/
Starfsmaður @ IOD