Síða 1 af 1

Geil Black Dragon

Sent: Lau 27. Okt 2007 03:18
af Selurinn
GeIL 2GB (2x1GB) PC2-6400C4 800MHz Black Dragon DDR2 Dual Channel Kit (GB22GB6400C4DC) fæst t.d. hjá Kísildal.

- PC6400 800MHz CAS 4-4-4-12
- 64x8 DDR2 BGA Chips
- 240pin, Non-ECC, Un-buffered DDR2 SDRAM DIMM
- Red LED Light x 2
- 8 Layers Ultra Low Noises Shielded PCB
- Lifetime Warranty
- 1.9V-2.0V Power Supply


Hefur einhver persónulega reynslu varðandi yfirklukkun á þessu minni?


Soldið forvitinn hvaða timings henta best þegar þú yfirklukkar frequency án þess að volt modda.


Er jafnvel best bara að halda sig við 4-4-4-12? Eða þá 5-5-5-15 og fá aðeins meira freq?

Veit ekki hvort er VS betra en annað :S

Sent: Lau 27. Okt 2007 11:14
af CendenZ
Ættir þú eitthvað að vera overclocka ?

ég meina nú.. tilhvers þarftu að overclocka, það er ekki einsog þú finnur mun og besides: þú gætir nú skemmt eitthvað með þessu fikti ...

Mikið betra að kaupa sér öflugra skjákort ef þú vilt einhvern alvöru mun.

þeir hjá OCT overclocka minni og þeim finnst það geðveikt að ná 200 aukalegum stigum, 200 stig er kannski mikið per se, en ekki þegar þú ert með 19.500 stig fyrir OC og færð með overclocki og braski 19.700 stig..

alveg 1 % aukning...

Einsog maður finni mun... en þetta finnst þeim geðveikt kúl hjá overclocking síðunum [-o<

Sent: Lau 27. Okt 2007 12:00
af Selurinn
Afhverju ertu allt í einu að tala um skjákort?


En ok, þú segir að það sé ekki þess virði að t.d. klukka 800mhz minni uppí 1066?

Ég myndi halda að það væri þess virði.



En ég yfirklukkaði skjákortið svo ég fékk 15-20% meira performace svo maður er feitt að græða á því.