Síða 1 af 1

spurning um að skipta um móðurborð?

Sent: Mán 22. Okt 2007 19:50
af Gremor
Ég væri endilega til í að fá einhver góð meðmæli um hvað ég á að gera í þessu máli mínu.
Ég er með vél sem að er með ASUS A8V-E SE móbói og amd 3500+örgjörva,
en var að fá 3800+ x2 örgjörva sem að ég ætla að nota í vélina en með þessum örgjörva fylgdi móðurborð (ABIT AN8SLI) sem að er eitthvað betra en mitt, en spurningin er, er það vesensins virði að skipta um móðurborðið?

Gamla:
http://www.asus.com/products.aspx?l1=3& ... odelmenu=2

Nýja:
http://computers.pricegrabber.com/mothe ... 9/details/

Sent: Mán 22. Okt 2007 23:05
af Yank
Ég átti svona Abit borð. Þetta er fínt borð en ég myndi ekki nenna að skipta, ekki performance munur þannig.....

Sent: Þri 23. Okt 2007 22:55
af Gremor
okei
takk fyrir að svara þessu

Sent: Mið 24. Okt 2007 10:37
af ÓmarSmith
Jú jú why not. .. hefur þá ástæðu til að straua vélina og setja inn Fresh XP eða Vista.

Alltaf gaman að vera með Fresh vél, meiri hraði og skemmtilegt bara.

Sent: Mið 24. Okt 2007 13:20
af ManiO
Eða þá að sleppa að kaupa nýtt móðurborð og strauja bara vélina :wink:

Sent: Mið 24. Okt 2007 22:26
af Gremor
já ég hugsa að ég geri það bara, er varla að nenna að standa í þessu veseni.
set bara upp ferskt xp og nýt þess :D

ég þakka ráðleggingarnar