Síða 1 af 1

nota gamalt DDR í næstu vél

Sent: Fim 11. Okt 2007 19:38
af littel-jake
Ég er með gig af DDR (2x512 SDRAM) í AMD vélinni sem ég er með núna.

Ég er að fara að uppfæra og fá mér Intel hluti. segjum p35 móðurboðr og duocore ðea quad örgjörva.

Get ég notað þessa vinsluminnis kubba í þá vél?

Sent: Fim 11. Okt 2007 20:16
af ManiO
Nei.

Sent: Fös 12. Okt 2007 00:30
af Selurinn
Afhverju villtui nota 400mhz DDR þegar þú getur fengið 800mhz á góðu verði.

Sent: Lau 13. Okt 2007 02:17
af zedro
Selurinn ekki svara spurningu með spurningu.

Annars ástæðan fyrir því að þú getur ekki notað gamla DDR (184pinna) minnið er
útaf því að P35 borðið styður bara DDR2 (240 pinna).

Einsog að setja AMD örgjörva í Intel mobo. They just dont mix :wink: