Síða 1 af 1

Tölvukaup

Sent: Mið 10. Okt 2007 15:54
af mani86
Sælt veri fólkið.

Jæja ég er að spá í að fá mér þokkalega leikja vel og vél sem ég mun nota eitthvað fyrir myndvinnslu og 3d.studio MAX.



http://www.kisildalur.is/?p=45
EQEP7 CGOBE EASBU JBQEN MCEFB AJ6

Ég setti saman þessa vél á kisildalur.is

Ég var að hugsa um vél sem kostar eitthvað í kringum 100.þúsund

Setti í hana 2gb af minni en ætla að stækka það í 4gb seinna.

Það sem mig langar aðalega að vita hvað fólk segir um þennan aflgjafa og hvort hann sé nógu öflugur fyrir þennan pakka.

Einnig eru aðrar ábendingar vel þegnar en ég ætla að reyna að halda þessu undir 130.000. Helst undir 110.000.

Sent: Mið 10. Okt 2007 16:48
af Yank
Þessi aflgjafi er nægjanlega öflugur

Sent: Mið 10. Okt 2007 17:16
af zedro
Snelldar pakki, EZ-Cool kassinn er sweeet :8)