Síða 1 af 1

Jæja.. Ný tölva. Hvað finnst ykkur?

Sent: Mið 10. Okt 2007 12:57
af Andriante
Jæja, öðlingurinn han Dezegno setti saman þennan pakka fyrir mig.

Hvað finnst ykkur? Þetta á einungis að vera gaming vél, eitthvað sem þið mynduð breyta? Má vera dýrara

Intel Core 2 Quad Q6600 2.40 GHz - 22.900
- http://www.computer.is/vorur/6437

ASUS P5K Deluxe WiFi - 24.500
- http://kisildalur.is/?p=2&id=563

Antec P190 Performance One - 39.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=747

SuperTalent 4GB DDR2 800MHz - 23.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=848

Microstar GeForce8 NX8800ULTRA-OC - 64.900
- http://www.att.is/product_info.php?products_id=3873

Western Digital 500 GB Serial ATA 2, 7200 sn/mín, 16 MB cache - 8.300
- http://www.computer.is/vorur/5867

22.900
24.500
64.900
23.900
39.900
8.300
-----------
184.400

[/b]

Sent: Mið 10. Okt 2007 13:46
af ÓmarSmith
Slepptu þessu skjákorti og fáðu þér Evga 8800GTX í Tölvutækni á 49900kr.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=528

Það er ekkert verra kort en þetta Ultra og 15.000 ódýrara.

Ég prufaði sjálfur Ultra kort um daginn og sá engan mun á því og GTX kortinu sem ég er með í dag.

Það er rétt örlítið betra í e-um benchmark testum en hvað leiki varðar þá eru 8800 kortin GTX og uppúr nánast öll háð CPU þannig að ...


Þetta er bara mitt advise með að spara þér pening en njóta sömu gæða og FPS-a í leikjum ;)

Sent: Mið 10. Okt 2007 14:13
af TechHead
ÓmarSmith skrifaði:Slepptu þessu skjákorti og fáðu þér Evga 8800GTX í Tölvutækni á 49900kr.

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=528

Það er ekkert verra kort en þetta Ultra og 15.000 ódýrara.

Ég prufaði sjálfur Ultra kort um daginn og sá engan mun á því og GTX kortinu sem ég er með í dag.

Það er rétt örlítið betra í e-um benchmark testum en hvað leiki varðar þá eru 8800 kortin GTX og uppúr nánast öll háð CPU þannig að ...


Þetta er bara mitt advise með að spara þér pening en njóta sömu gæða og FPS-a í leikjum ;)


Sammála, Ultra kortið er eingöngu örlítið yfirklukkuð útgáfa af GTX.
Nákvæmlega sami kjarni og minni, og eins og Ómar benti svo réttilega á
þá sérðu engann mun í FPS né gæðum á GTX og Ultra.

Sent: Mið 10. Okt 2007 14:21
af Andriante
Ok, takk fyrir það.. DezeGno benti mér líka á GTX kortið en ég hef alltaf verið svolítið graður í dýr skjákort án þess að hafa hundsvit á þeim :Ð Ég skelli mér þá á GTX kortið.

En hvað með örrann, móðurborðið, minnið og allt það? Er það allt top notch? Ef svo þá hugsa ég að ég kaupi tölvuna bara á eftir ^^

Sent: Mið 10. Okt 2007 15:55
af Prags9
Er eithvað sniðugt að fá sér þennann antec með 2 aflgjöfum ? sjálfur fékk ég mér bara 182 og góðann modular aflgjafa.

Sent: Mið 10. Okt 2007 16:05
af Andriante
Prags9 skrifaði:Er eithvað sniðugt að fá sér þennann antec með 2 aflgjöfum ? sjálfur fékk ég mér bara 182 og góðann modular aflgjafa.


Ég veit það ekki en það eru allavega 3-4 búnir að mæla með honum.. En allavega Antec 182 + góður aflgjafi er alveg 35-36k svo mér líður ekki illa yfir verðinu á honum.

Re: Jæja.. Ný tölva. Hvað finnst ykkur?

Sent: Mið 10. Okt 2007 16:32
af halldorjonsson
Kallinn minn :D

Sendu email: sala@tolvutaekni.is
og segðu "ég ætla fá þessa vél:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=808"
en ég vill fá að skipta út ULTRA skjákortinu og hafa GTX og bæta við 2GB vinnsluminni til að hafa 4GB"

þá ertu kominn með eiginlega sömuvél nema færð örugglega smá afslátt, og fríaa uppsetningu, ok byee :D

Sent: Mið 10. Okt 2007 17:26
af dezeGno
Þessi kassi er mjög góður. Ég keypti eitt stk. svona sjálfur og bætti síðan bara við 120mm zalman viftu að framan fyrir HDD og hann er svo mikið sem hljóðlaus, elska hann og hitin sem ég fæ er fínn. Hérna er screenshot úr speedfan & CoreTemp sem sýnir hversu góðan hita ég er að fá idle. Er með stock kælingu á skjákortinu og örgjövanum.

SpeedFan Hiti.
CoreTemp Hiti.

Sent: Mið 10. Okt 2007 17:45
af ManiO
Ég ætla að skjóta á að Temp1 sé örgjörvinn og core1 og 2 séu rugl.

Sent: Mið 10. Okt 2007 18:12
af zedro
Ég mæli með að þú kaupir þér Antec kassa hjá tolvutækni:

Antec P190 Performance One - 39.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=747

Röltir svo niður í kísildal og fáir þennan pakka og afburðarþjónustu með :)
http://www.kisildalur.is/?code=EMEP7CATREM2RVIJA6ELVE

1 x Core 2 Quad Q6600 Kentsfield
1 x Samsung DVD-drif svart (Vantar þig ekki annars DVD drif? 2700 kr)
1 x ASUS P5K Deluxe WiFi
1 x Inno3d GeForce 8800GTX OC
1 x GeIL 4GB Black Dragon PC-6400 DC
1 x Samsung Spinpoint 500GB SATA2

kr. 139.600

Samtals 139.600 + 39.900

179.500,00 kr

Sent: Mið 10. Okt 2007 18:55
af halldorjonsson
Zedro skrifaði:Ég mæli með að þú kaupir þér Antec kassa hjá tolvutækni:

Antec P190 Performance One - 39.900
- http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=747

Röltir svo niður í kísildal og fáir þennan pakka og afburðarþjónustu með :)
http://www.kisildalur.is/?code=EMEP7CATREM2RVIJA6ELVE

1 x Core 2 Quad Q6600 Kentsfield
1 x Samsung DVD-drif svart (Vantar þig ekki annars DVD drif? 2700 kr)
1 x ASUS P5K Deluxe WiFi
1 x Inno3d GeForce 8800GTX OC
1 x GeIL 4GB Black Dragon PC-6400 DC
1 x Samsung Spinpoint 500GB SATA2

kr. 139.600

Samtals 139.600 + 39.900

179.500,00 kr


jamm eða þetta, namm sleef

Sent: Mið 10. Okt 2007 19:21
af urban
ég persónulega mundi nú taka þennan 15.000 kall sem að sparaðist og henda honum uppí raptor...

Sent: Mið 10. Okt 2007 19:30
af Andriante
urban- skrifaði:ég persónulega mundi nú taka þennan 15.000 kall sem að sparaðist og henda honum uppí raptor...


Já, ég var að spá í því.. En ég var samt ekki viss hversu mikilli performance aukningu mætti búast við.

Myndi það vera betra í leiki og úrvinnslu forrit að hafa eitt svona stykki? Og líka hvað gerist ef maður er með einn 10.000 snúninga harðan disk og einn 7200?

Sent: Mið 10. Okt 2007 22:51
af Revenant
4x0n skrifaði:Ég ætla að skjóta á að Temp1 sé örgjörvinn og core1 og 2 séu rugl.


Speedfan sýnir 15° of lágan hita fyrir Q6600, svo ~35° er rétt

Sent: Mið 10. Okt 2007 22:55
af ManiO
Revenant skrifaði:
Speedfan sýnir 15° of lágan hita fyrir Q6600, svo ~35° er rétt


Er það líka fyrir E6750?

Sent: Mið 10. Okt 2007 22:56
af Revenant
4x0n skrifaði:
Revenant skrifaði:
Speedfan sýnir 15° of lágan hita fyrir Q6600, svo ~35° er rétt


Er það líka fyrir E6750?


Fer eftir því hvort Tjunction sé 100° eða 85°. CoreTemp sýnir það hvort það er til dæmis