Vantar ráðleggingu fyrir Core Duo móðurborð og minni.
Sent: Lau 06. Okt 2007 20:54
Þá er kominn tími til að uppfæra úr gamla AMD s939 yfir í Core Duo og vænti þess að ég fái mér E6850. Kominn tími til að 8800 kortið mitt fái eitthvað betra til að tala við.
En ég er alveg grænn í Intel og hvaða móðurborð eru góð og hvaða minni virkar vel þannig að ég þarf ráðleggingar.
Ég er ekki að leita að einhverju súper yfirklukkunarborði heldur einhverju stabílu og góðu borði sem ég á ekki eftir að lenda í veseni með.
Hvað er stálið í dag? (verð er ekkert stórt mál)
En ég er alveg grænn í Intel og hvaða móðurborð eru góð og hvaða minni virkar vel þannig að ég þarf ráðleggingar.
Ég er ekki að leita að einhverju súper yfirklukkunarborði heldur einhverju stabílu og góðu borði sem ég á ekki eftir að lenda í veseni með.
Hvað er stálið í dag? (verð er ekkert stórt mál)