Síða 1 af 1

Tillögur ?

Sent: Fim 04. Okt 2007 15:14
af GudSig
Er að fara uppfæra 4 ára gamla vinnuvél sökum þess að hún hefur tekið upp á því að frosna/lengi að hugsa þegar ég er að vinna í forritum eins og t.d Autocad. Eintóm leiðindi sem fylgja því að missa vinnuna útaf svona löguðu.

Var að velta fyrir mér hvernig uppfærslu maður ætti að skella sér á, ef að maður hefur budgetið í kringum 80-100 þúsund.

Ætti kannski að taka það fram að þar sem vélin er bara vinnuvél og 90% notast við autocad við að hanna teikningar þá held ég að það þurfi aðalega að uppfæra móðurborð,vinnsluminni,örgjörva. En á hinn bóginn er ég enginn sérfræðingur svo ef einhver veit betur, endilega upplýsið mig.


Með von um góð svör.

Forvitni.

Sent: Fim 04. Okt 2007 16:55
af Gets
Sæll, smá forvitni.

Hvað ertu með í þessari vinnuvél ?
Örgjörfi ?
Minni ?
Harður diskur ?

Það er ekki ólíklegt að minniskubbur hafi bilað ef vélin er að frjósa.

Sent: Mán 08. Okt 2007 15:00
af GudSig
Í vélinni er 2,8 ghz p4 örgjörvi, veit ekki með bóðurborðið og vinnsluminnið er það sem fylgdi með 2x 512 kubbar og svo er ocz 1gb kubbur einnig
tíðnin á þeim er 200mhz

Sent: Mán 08. Okt 2007 18:08
af Zorba
Ef þú ert ekki að fara að spila leiki þá geturu keypt þér mjöög fína tölvu á þessu verði.Ef þú ætlar ekki að setja þetta saman sjálfur talaðu þá bara við náungann sem á tölvutækni hann "hookar þig upp"

http://www.tolvutaekni.is

Sent: Mán 08. Okt 2007 18:31
af wICE_man
Örgjörvi: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=509
Móðurborð: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=412
Vinnsluminni: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=526

Samtals: 63.900kr

Svo er bara spurning um hvað fleira þú vilt uppfæra, ef harði diskurinn er t.d. orðinn 4 ára þá væri freistandi að uppfæra hann líka til að auka gagnaöryggi.