Síða 1 af 1

Review af ATI HD2900Pro - 8800GTS killer?

Sent: Fös 28. Sep 2007 14:50
af ManiO
http://www.tweaktown.com/reviews/1189/1 ... index.html

MSRP á kortinu er um $250 á meðan að 8800GTS 320MB er á um og yfir $290. Þetta er sum sé kort til að velta fyrir sér í nánustu framtíð.

Sent: Fös 28. Sep 2007 19:35
af Yank
Það eru allar líkur á því að svarið frá Nvidia verði lækkun á verði á 8800GTS, sem er bara gott fyrir alla.

Þó áhugavert kort. Töluverður möguleiki á yfirklukkun í ca HD2900XT performance. Hefði verið áhugavert að sjá Crossfire niðurstöður.