Síða 1 af 1

Hvort skal gera

Sent: Fös 28. Sep 2007 01:06
af Selurinn
Ok ég er með DDR minni í tölvu sem er 400mhz CAS 3 sem er 512mb

Ætla að bæta einu gígi við.

Hvort er betra að hafa það í hinni pöruðu raufinni.

Blue - Black ------- Blue - Black


semsagt blue blue

eða þá alveg hliðina á hvort öðru blue black.


Ekki sami framleiðandi á minninu.....


Myndi ég gærða eitthvað á því að kaupa DDR með CAS 2.5 ef að hitt er CAS 3?

Sent: Fös 28. Sep 2007 13:56
af corflame
Misjafnt eftir móðurborðum held ég hvernig þetta er útfært, en það stendur í bæklingnum um móðurborðið hverju er mælt með.

Sent: Fös 28. Sep 2007 14:44
af ÓmarSmith
Getur ekki parað saman í Dual channel mismunandi minni.

En getur alve gnotað þau saman samt sem áður.

Það minni sem er hraðara keyrir sig niður í sama hraða og það sem lakara er.