Síða 1 af 1

GA-P35-DS4 spurning

Sent: Fim 27. Sep 2007 16:17
af Selurinn
Getur einhver ráðlagt tweakaðar BIOS stillingar fyrir mig.

Specs:

Q6600
8800GTS
800mhz DDRII 2x1gb Geil 4-4-4-12


Ég vil t.d. ekki að það sé verið að klukka örran niður í IDLE og svoleiðis.


Einnig er ég ekki að nota neitt IDE dót og ekki heldur Parallel og síðan bara með eitt PCI skjákort.

með 4 hdd allir sata 2 og einn raptor.


Getur einhver sagt mér hvernig ég tweaka þetta?

Sent: Fim 27. Sep 2007 16:25
af ÓmarSmith
Ef þú ert ekki að far að yfirklukka neitt þá hefuru ekkert að gera með " tweakaðar Bios stillingar "

Enda hef ég svo sem aldrei heyrt um það áður. Þú þarft bara að vera með nýjstu BIOS uppfærsluna og yfirklukkar alltaf manually.

Plain and simple.

Sent: Fim 27. Sep 2007 16:34
af Yank
Hvað endemis þvæla sem ég er að sjá hér aftur og aftur að menn vilji ekki nota speed steping. Það dregur úr orkunotkun, kælir örrann og lengir þannig líftíma hans.

Það er einungis nauðsynlegt að slökkva á þessu ef það truflar yfirklukkun.