Löng saga, stutt


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Löng saga, stutt

Pósturaf halldorjonsson » Mið 26. Sep 2007 22:40

Hæ, keypti mér flakkara í desember í fyrra, núna er ég búinn að nota hann nokkru sinni, það fylgdi 320GB flakkari sem þeir settu i fyrir mig eða "fylgdi" ekki, þurfti að kaupa þetta.. og núna sting ég þessu í samband, set USB í tölvunna og getiði hvað! ég fæ STRAUM og rafmagnið fer af húsinu, ég tek tölvudótið úr sambandi auðvitað, fer fram og kveiki rafmagnið, kveiki á pc, TV flakkarinn ónýtur.. 30 þús farinn og já.. síðan tek ég harðadiskinn úr boxinu til að ath. hvort ég geti nokkuð reynt að fá eitthvað að þessu dásamlega efni og yfir 60GB af ósetupuðum leikjum sem eru þar, nei það kemur error þegar svona windows byrjar að boota sig..

hvað get ég gert :( ?


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 26. Sep 2007 23:05

2 ára ábyrgð..

Farðu og hentu flakkaranum í hausinn á fólkinu sem seldi þér hann :D

Annars.. ef að það kemur error þegar tölvan bootar.. ertu þá ekki bara með "boot priority" vitlaust hjá þér? getur stillt í bios af hvaða harðadisk þú ert að reyna að boota..

En í hvað hélstu þegar þú fékkst stuð? Flakkarann sjálfan eða USB snúruna?




Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Mið 26. Sep 2007 23:28

bara svona um hann allann eða þannig ja


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2788
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 129
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fim 27. Sep 2007 23:27

Hmmm þú varst buinn að nota hann eitthvað fyrir.

Held það falli ekki undir ábyrgð ef þetta er tengt rafkerfi hússins.
Hinsvegar ef þetta var laust vír inní flakkaranum sjálfum þá er hann í ábyrgð.

Prufaðu að stilla boot priority í bios og sjá hvort hann sé allveg grillaður.


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Höfundur
halldorjonsson
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 20. Des 2006 11:09
Reputation: 0
Staðsetning: Grindavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halldorjonsson » Fim 27. Sep 2007 23:42

Zedro skrifaði:Hmmm þú varst buinn að nota hann eitthvað fyrir.

Held það falli ekki undir ábyrgð ef þetta er tengt rafkerfi hússins.
Hinsvegar ef þetta var laust vír inní flakkaranum sjálfum þá er hann í ábyrgð.

Prufaðu að stilla boot priority í bios og sjá hvort hann sé allveg grillaður.


það lætur bara svona eins og tölvan se frosinn og eg get ekkert gert siðan kemur error og segjir ctrl+alt+delete=restart

og tv flakkarinn er alveg potto grillaður þvi hann hefur ekkert kveikt a ser eða hrist eða neitt. þessi hdd hristist allavega


6600 INTEL - 2 GB RAM - 2900XT ATI - 1230GB :D