Síða 1 af 1

Q6600 spurning

Sent: Mið 26. Sep 2007 21:25
af Selurinn
Ég er að keyra CPUZ og core speedið hoppar frá 1600 til 2400 mhz.

Semsagt multiplierinn hoppar frá 6x uppí 9x og er á annaðhvort!?

Er þetta eðlilegt?

Þetta er Kentsfield GO Stepping örgjövi

Sent: Mið 26. Sep 2007 21:37
af ManiO
Er ekki bara kveikt á þessu speed stepping rusli í BIOSnum?

Sent: Mið 26. Sep 2007 21:52
af Selurinn
4x0n skrifaði:Er ekki bara kveikt á þessu speed stepping rusli í BIOSnum?



Jú það stemmir, er það eitthvað sem vert er að slökkva á?

Sent: Mið 26. Sep 2007 22:12
af ManiO
Já, það er ágætt að slökkva á því.

Sent: Mið 26. Sep 2007 23:19
af Daz
4x0n skrifaði:Já, það er ágætt að slökkva á því.

Einhver sérstök ástæða fyrir því, eða bara persónuleg skoðun?

Sent: Mið 26. Sep 2007 23:52
af ÓmarSmith
Þetta er alveg normal.

Örinn keyrir sig sjálfur niður í IDLE vinnslu og lítilli vinnslu enda óþarfi að láta hann keyra á 4 x 2400Mhz allann tímann.


Minn E6400 keyrir á 1600Mhz að öllu jöfnu en tjúnast sjálfur upp í 2.2 þegar hann er í vinnslu sem þarfnast meira afls.

Sent: Mið 26. Sep 2007 23:53
af ManiO
Hef heyrt um marga sem lenda í veseni með þetta í leikjum t.d. þar sem draslið kikkar inn þegar lítið er að gerast og svo þegar þörf er á öllum kraftinum þá tekur það smá stund að koma, getur verið pirrandi.

Sent: Fim 27. Sep 2007 10:40
af Daz
4x0n skrifaði:Hef heyrt um marga sem lenda í veseni með þetta í leikjum t.d. þar sem draslið kikkar inn þegar lítið er að gerast og svo þegar þörf er á öllum kraftinum þá tekur það smá stund að koma, getur verið pirrandi.

Er þá ekki alveg afbragð að láta þetta fljóta með þegar þú segir honum að slökkva á þessum fítus? Það eru líka jákvæðir hlutir við speedstepping eins og minni hiti og orkunotkun (þ.e.a.s. þegar örgjörvinn er ekki í fullri vinnslu).

Sent: Fim 27. Sep 2007 11:03
af ManiO
Hefuru áhyggjur af hitamyndun örgjörvans við idle? Hefuru virkilega miklar áhyggjur af orkunotkuninni á borðtölvunni? Þetta er sniðugt fyrir laptops og fyrir fólk þar sem er mjög heitt og dýrt orkuverð.

Sent: Fim 27. Sep 2007 11:44
af Daz
4x0n skrifaði:Hefuru áhyggjur af hitamyndun örgjörvans við idle? Hefuru virkilega miklar áhyggjur af orkunotkuninni á borðtölvunni? Þetta er sniðugt fyrir laptops og fyrir fólk þar sem er mjög heitt og dýrt orkuverð.

Ég hef ekki ÁHYGGJUR af hitamyndun þegar örgjörvin er í IDLE, en ég sé enga ástæðu fyrir hann til að keyra á fullum MHZ ef það er lítið að gerast í tölvunni sem leiðir af sér minni hitamyndun og jafnvel meiri endingu allra hluta í tölvunni. Sem og að vifturnar í vélinni þurfa þá ekki að keyra á fullum snúning allan tíman, sem leiðir af sér bætta geðheilsu.

Annars er ég með E6750 og hef ekki orðið var við nokkur vandamál þegar ég er í leikjum, veit ekki betur en hann speedsteppi eins og vanur polkadansari.