Styður móðurborð örgjörva?
Sent: Mið 26. Sep 2007 21:21
af gunnargolf
Sent: Mið 26. Sep 2007 22:10
af zedro
Þar sem Tolvulistinn virðist vera niðri í augnablikinu er ég ekki viss.
Einnig í framtíðinni mæli ég með að þú setjir póstinn upp svona:
[Nafn íhlutar] - [Hlekk á íhlut]
Intel Core 2 Duo E6750 -
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... df7305d3b9
eða embedar bara linkinn like so:
Intel Core 2 Duo E6750
Þá veit mar amk hvaða tegund þetta er og reddað þér ef linkurinn virkar ekki.
Kv.Z

Sent: Mið 26. Sep 2007 22:14
af Yank
Nei MSI power up 975 tekur ekki 333FSB örgjörva. Þannig nei passar ekki saman.
Sum intel 965 borð og öll intel P35 kubbasetts borð styðjar þetta
Og flest ef ekki öll Nvidia 650i og 680i kubbasetts móður borð.
Sent: Mið 26. Sep 2007 23:38
af gunnargolf
Er ekki hægt að keyra 1333mhz örrann á 1066mhz?