Síða 1 af 1
hmm, hvernig moðurborð?
Sent: Mið 26. Sep 2007 17:52
af halldorjonsson
Hvernig moðurborð ætti eg að fa mer?
Ég er mikill leikjaspilari, en yfirklukk (overlock) er NEI hjá mér.
hvað ætti ég að fá mér ætla fa mer tölvu með 8800 og svonna.
max: 15k, og helst i tölvutækni
Sent: Mið 26. Sep 2007 18:02
af gunnargolf
Ha? Ætlarðu að fá þér tölvu fyrir mest 15.000kr?
Bara 8800GTS skjákortið kostar svona 27.000kr

Sent: Mið 26. Sep 2007 18:03
af halldorjonsson
gunnargolf skrifaði:Ha? Ætlarðu að fá þér tölvu fyrir mest 15.000kr?
Bara 8800GTS skjákortið kostar svona 27.000kr

nei sko moðurborð verðið er max 15k þarf ekkert betra en það
Sent: Mið 26. Sep 2007 18:09
af gunnargolf
Úps, sorry. Það er víst betra að lesa allan postinn áður en maður svara

Sent: Mið 26. Sep 2007 18:47
af Zorba
Gigabyte DS-3 P35 er á 13 k eða svo í tölvutek
Sent: Mið 26. Sep 2007 19:03
af halldorjonsson
En hvað með þetta?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=788
Gigabyte P35-DS3R - 15k @tölvutækni
Sent: Mið 26. Sep 2007 20:47
af Selurinn
Fínt móðurborð fyrir 15000 kallinn
Sent: Mið 26. Sep 2007 23:53
af ÓmarSmith
Mjög fínt og stabílt móðurborð.
Er sjálfur með Gigabyte DS3 móðurborð og mjöög sáttur.