Síða 1 af 1

Ný tölva - Intel Core 2 Duo

Sent: Mið 26. Sep 2007 17:42
af notendanafn
Ég ætla að fá mér nýja tölvu og mér lýst andskoti vel á þetta setup...

MÓÐURBORÐ
Gigabyte, sökkull 775, gerð GA-P35-DS4 með 8xSATA2R, 4xDDR2 800, 2xPCI-E 16x, 3xPCI-E 1x, GB-Lan, hljóðkort, FW, Dual Bios +, 10xUSB2

Verð : 18.905 kr

Link : http://computer.is/vorur/6584



ÖRGJÖRVI
Intel, gerð Core 2 Duo, E6750, 2.66 GHz, 1333 MHz, 4 MB, LGA775, innpakkaður með kæliplötu og viftu

Verð : 15.900 kr

Link : http://computer.is/vorur/6702



VINNSLUMINNI
PARAÐ MINNI - SuperTalent, STT, gerð DDR2-800, 2 GB (2x1 GB) CL5 Dual Channel S-Rigid

Verð : 8.736 kr

Link : http://computer.is/vorur/6671



HARÐUR DISKUR
SATA 2 - Western Digital (WD2500JS) 250 GB Serial ATA 2, 3.0 GB/s (SATA2) 7200 sn/mín, 8 MB buffer

Verð : 4000 kr

Link : http://computer.is/vorur/5290



Samtals : 56.277 kr

Hvernig er þetta setup?
Eitthvað sem má betur fara?
Svo á ég einhvern 550w Aspire neon haug heima, er hann nóg til að keyra þetta?
Hvaða kassa mæliði með sem er aflgjafalaus og ódýr? Helst lúkker :)
Í fyrstu ætla ég að nota gamla góða 6600gt með þessu :D svona á meðan ég safna fyrir einhverju gotteríi.

Sent: Mið 26. Sep 2007 18:04
af halldorjonsson
til hverss að kaupa þessa tölvu ef þu ætlar að spila með 6600gt
myndi frekar biða og safna þer og kaupa þetta þa allt saman og fa þa sömu pc odyrara

Sent: Fim 27. Sep 2007 16:29
af ÓmarSmith
Sammála, hálf silly að kaupa sér nýja vél en nota 6600GT drasl.

Bíddu frekar og safnaðu lengur. Þá færðu bara betri vél á minni pening.