Vandræði: Gigabyte n650sli-ds4 og dual channel minni
Sent: Þri 25. Sep 2007 21:31
Þetta móðurborð + 800mhz 1gb supertalent minni x2 = virkar ekki í dual channel.
Virkar fínt í single channel, engar minnisvillur finnanlegar, en ef ég reyni að setja minni í dual channel slot þá stoppar ræsing á einhverri "Backup cmos checksum error, repairing" og það endurræsir sig endalaust.
Eina sem ég finn á netinu í tengslum við þetta eru menn í svipuðum vandmálum með mörg mismunandi Gigabyte móðurborð (nforce þá oftast held ég), en engar lausnir. Ég er með nýjasta Biosinn og mínar tilraunir skiluðu engu öðru en að allar minnisraufarnar virkuðu (ef ég notaði bara annað minnið).
Einhver sem skilur eitthvað í þessu og getur hjálpað? Er ég að tapa svo miklum afköstum að keyra bara í single channel?
Virkar fínt í single channel, engar minnisvillur finnanlegar, en ef ég reyni að setja minni í dual channel slot þá stoppar ræsing á einhverri "Backup cmos checksum error, repairing" og það endurræsir sig endalaust.
Eina sem ég finn á netinu í tengslum við þetta eru menn í svipuðum vandmálum með mörg mismunandi Gigabyte móðurborð (nforce þá oftast held ég), en engar lausnir. Ég er með nýjasta Biosinn og mínar tilraunir skiluðu engu öðru en að allar minnisraufarnar virkuðu (ef ég notaði bara annað minnið).
Einhver sem skilur eitthvað í þessu og getur hjálpað? Er ég að tapa svo miklum afköstum að keyra bara í single channel?