Vandræði með Q6600


Höfundur
McArnar
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 10:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með Q6600

Pósturaf McArnar » Þri 25. Sep 2007 19:55

Sælir

var að kaupa Q6600 og nýbúinn að setja upp Vista. Er núna að lenda í því að þegar ég fer í Task manager þá sýnir hann alltaf 1 af 4 kjörnum örgjafans sé í 100% usage og líka þega hún er idel.....veit einhver hvað gæti verið að??

Takk fyrir


Giddiabb