Síða 1 af 2
Quad core spurning :D
Sent: Sun 23. Sep 2007 01:04
af Gogo
Var að eignast quad core og ég var að spekúlera hvernig sé ég hvort hann sé Go eða b3? í cpu-z þá kemur ekkert í revision en í stepping stendur bara b, get ég séð þetta einhvernveginn?
Svo var ég að spekúlera með hitann á honum í coretemp eru allir kjarnarnir í um það bil 44-50° ég er með antec sonata 3 turnkassa og Thermaltake BigTyp 120 VX á örgjörvanum svo er ég líka með eina zalman viftu sem blæst inn og eina antec 120 mm viftu aftaná.
Miðað við þetta ætti þetta að vera svona hátt?
Með von um góð ráð
Gogo
Sent: Sun 23. Sep 2007 01:13
af Gogo
ok downloadaði nýjasta cpu-z og þar sýnir það revision GO, en hinsvegar er mhz-in þar á core-inum 1600mhz :/
Sent: Sun 23. Sep 2007 09:04
af GuðjónR
Gogo skrifaði:ok downloadaði nýjasta cpu-z og þar sýnir það revision GO, en hinsvegar er mhz-in þar á core-inum 1600mhz :/
Þá er "stepping" í gangi...þú getur disable það í BIOS.
Það er líka hægt að disable það í "power settings" í XP var það þar sem screensaver var stilltur...í Vista þá er það...hmm...einhversstaðar í control panel

Sent: Sun 23. Sep 2007 10:05
af Gogo
ok þannig að hann er í raun að keyra á 1600mhz? Sry fyrir fáviskuna en hvað er "stepping"?
Sent: Sun 23. Sep 2007 10:34
af GuðjónR
Gogo skrifaði:ok þannig að hann er í raun að keyra á 1600mhz? Sry fyrir fáviskuna en hvað er "stepping"?
Þegar hann er IDLE þá er hann í 1600...um leið og tölvan þarf á meiri krafti að halda þá fer hann upp...prófaðu að hafa cpu-z í gangi og ræstu eitthvað þungt forrit...þá ættir þú að sjá 1600 rjúka upp...allaveganna í smá stund...
Upphaflega var stepping tæknin bara í fartölvu örgjörvum...til að spara orku og hafa þá kaldari þegar tölvan er IDLE eða léttri vinnslu...en núna er þetta komið í flesta ef ekki alla örgjörva...allaveganna Intel örrana...
Sent: Sun 23. Sep 2007 10:38
af Gogo
ok ég fór í gegnum biosinn (er með Gigabyte p35 ds3 móðurborð) og ég fann ekki þetta stepping :S
Sent: Sun 23. Sep 2007 10:39
af Meso
Varðandi hitastigið hjá þér, er þetta hitastigið í vinnslu eða?
Hitastigið hjá mér ekki í vinnslu var um 46°C með stock viftunni en fór niður í 32-34°C með betri kælingu, og ég er með stepping b3 sem eiga að vera eitthvað heitari.
Sent: Sun 23. Sep 2007 10:47
af Gogo
40-45 í vinnslu :S, þegar ég kveikti á tölvunni og fór í biosinn og kíkti á pc-health þá var snúningurinn á cpu fan bara í 700 rpm eða eikkað
Sent: Sun 23. Sep 2007 12:05
af Meso
Gogo skrifaði:40-45 í vinnslu :S, þegar ég kveikti á tölvunni og fór í biosinn og kíkti á pc-health þá var snúningurinn á cpu fan bara í 700 rpm eða eikkað
Ertu með einhverja viftustýringu eða?
Þetta er frekar lár snúningur, mín er að snúast í 2000rpm en ég er með stýringu og lækka niður í 1000rpm.
Sent: Sun 23. Sep 2007 12:07
af Gogo
sry fyrri póstur átti að vera Ekki í vinnslu, engin viftustýring í cpu faninu en það er stýring á antec viftunni sem er aftast í kassanum og ég er með hana í medium. Hvaða forrit get ég notað til að skoða hita og snúninga á viftunum og svo framvegis?
Sent: Sun 23. Sep 2007 12:12
af Meso
Gogo skrifaði:sry fyrri póstur átti að vera Ekki í vinnslu, engin viftustýring í cpu faninu en það er stýring á antec viftunni sem er aftast í kassanum og ég er með hana í medium. Hvaða forrit get ég notað til að skoða hita og snúninga á viftunum og svo framvegis?
Getur prufað Speedfan og Core temp:
http://www.almico.com/speedfan.php
http://www.softpedia.com/get/Windows-Wi ... Temp.shtml
Svo fylgja stundum svona monitor forrit með móðurborðum.
Sent: Sun 23. Sep 2007 12:50
af Gogo
speedfan sýnir þetta
nokkuð undarlegur rpm á fan 1 sem svo reyndar 10 min seinna breyttist í 2675 rpm finnst þetta samt mjög hár hiti miðað við hverju ég var að búast við :/
Sent: Sun 23. Sep 2007 12:56
af Meso
Gogo skrifaði:speedfan sýnir þetta

nokkuð undarlegur rpm á fan 1 sem svo reyndar 10 min seinna breyttist í 2675 rpm finnst þetta samt mjög hár hiti miðað við hverju ég var að búast við :/
Hefðir mátt hafa screenshotið aðeins stærra, erfitt að lesa á þetta,
en já þetta rpm er út í hött,
þetta er svipað hjá mér í forritinu sem fylgdi móðurborðinu var fan#1 einhver 10.000rpm, fan#2 20rpm og fan#3 0rpm, en í raun voru þær allar á ~1000rpm.
Hvað segir Bios, hjá mér voru réttar upplýsingar þar.
Sent: Sun 23. Sep 2007 14:07
af Gogo
sko í bios segir system temp; 46°C
cpu temp:32°C
cpu fan: 715rpm
system fan 2: 1464 rpm
en ég er með tvær system fan eina zalman og eina antec (framan til og aftan til) inni í kassanum en það er eins og biosinn finni bara eina þótt hin sé líka i gangi (opnaði kassann til að dbl checka )
ætti ég að reyna að update-a móðurborðið, ég er með gigabyte p35 ds3, hvaða driver ætti ég þá að ná í?
Takk fyrir alla hjálpina btw

Sent: Sun 23. Sep 2007 14:13
af Klemmi
Gogo skrifaði:sry fyrri póstur átti að vera Ekki í vinnslu, engin viftustýring í cpu faninu en það er stýring á antec viftunni sem er aftast í kassanum og ég er með hana í medium. Hvaða forrit get ég notað til að skoða hita og snúninga á viftunum og svo framvegis?
Það er viftustýring á Big Typhoon, hún er fyrir ofan viftuna sjálfa.
Sent: Sun 23. Sep 2007 15:14
af Gogo
Klemmi
InnleggInnlegg: Sun 23. Sep 2007 14:13 Efni innleggs:
Gogo skrifaði:
sry fyrri póstur átti að vera Ekki í vinnslu, engin viftustýring í cpu faninu en það er stýring á antec viftunni sem er aftast í kassanum og ég er með hana í medium. Hvaða forrit get ég notað til að skoða hita og snúninga á viftunum og svo framvegis?
Það er viftustýring á Big Typhoon, hún er fyrir ofan viftuna sjálfa.
jámm kjáninn ég sá hana bara ekki en við nánari skoðun þá er viftustýring, ég sneri honum í þá átt sem ég held að sé mesti styrkur (hljóðið eykst eiginlega ekker :S ) og þá var hitinn í kassanum 36-42 í idle skv. coretemp, treysti speefan eiginlega ekki þar sem tölurnar þar virðast vera eitthvað í hassi og það er engin cpu tala þar :/
Sent: Sun 23. Sep 2007 16:31
af Revenant
Speedfan sýnir 15° of lágan hita (BIOS líka) fyrir Q6600. Core Temp sýnir hinsvegar réttan hita.
Sent: Sun 23. Sep 2007 16:51
af Gogo
og er þetta alveg eðlilegur hiti í 40-45 stiga svæðinu þegar það er idle? Hversu hátt má hann fara? Þori varla að fara að overclocka hann eitthvað ef hann er nú þegar svona heitur í idle :/
Sent: Sun 23. Sep 2007 18:03
af GuðjónR
Gogo skrifaði:og er þetta alveg eðlilegur hiti í 40-45 stiga svæðinu þegar það er idle? Hversu hátt má hann fara? Þori varla að fara að overclocka hann eitthvað ef hann er nú þegar svona heitur í idle :/
Þetta er flott...varla hægt að kalla þetta hita...blóðið í þér er 37°c þannig að ef þú snertir hann þá er hann rétt volgur.
Sent: Sun 23. Sep 2007 18:07
af Gogo
okibb takk fyrir upplýsingarnar

Sent: Sun 23. Sep 2007 19:08
af Gogo
bara eitt enn, veistu hvernig ég á að slökkva á þessu stepping dæmi? Er búinn að vera að leita að þessu í biosnum án árángurs og er orðinn nett pirraður :/
Sent: Sun 23. Sep 2007 19:23
af Revenant
Á Gigabyte móðurborðum heitir þetta CPU EIST Function
Enables or disables Enhanced Intel SpeedStep Technology (EIST). Depending on CPU loading,
Intel® EIST technology can dynamically and effectively lower the CPU voltage and core frequency
to decrease average power consumption and heat production. (Default: Enabled)
Sent: Sun 23. Sep 2007 23:03
af Gogo
Á Gigabyte móðurborðum heitir þetta CPU EIST Function
já einmitt sá þetta í biosnum og ég disablaði þetta strax en samt sýnir cpu-z version 1.41
ennþá cpu í 1600mhz og það rýkur upp í 2400 mhz við áreynslu :/ hvaða rugl er þetta
Sent: Mán 24. Sep 2007 09:11
af Daz
Gogo skrifaði:Á Gigabyte móðurborðum heitir þetta CPU EIST Function
já einmitt sá þetta í biosnum og ég disablaði þetta strax en samt sýnir cpu-z version 1.41
ennþá cpu í 1600mhz og það rýkur upp í 2400 mhz við áreynslu :/ hvaða rugl er þetta
Ég velti fyrir mér afhverju þú vilt slökkva á þessu?
Sent: Mán 24. Sep 2007 15:20
af Gogo
Ég velti fyrir mér afhverju þú vilt slökkva á þessu?
mér finnst óþæginlegt að hafa þetta og er að athuga hvort þetta sé að trufla eitt sem er búið að vera í rugli, en ég fann loksins hvernig ætti að stoppa þetta en það var að disable-a líka eitt annað sem hét eitthvað C1E og þá kom þetta

takk fyrir alla hjálpina
