Síða 1 af 1

Hjálp,nýsamsett vél bootar ekki

Sent: Lau 22. Sep 2007 05:41
af Pink-Shiznit
Var að skipta um móðurborð, og er með réttann örgjörva og allt það, en þegar ég starta vélinni kemur ekkert "boot" hljóð og ekkert gerist, vifturnar og diskarnir snúast..en skjárinn er dauður og ekkert gerist! Hvað gæti verið að???

Sent: Lau 22. Sep 2007 12:52
af Pink-Shiznit
Kæru vaktarar! Verið nú ljúflingar og ljáið mér hönd á þessum erfiðu tímum! Getur móðurborð verið rangt tengt? Diskarnir rangt tengdir? Eitthvað?!

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:02
af TechHead
Bilaður CPU eða móðurborð.

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:08
af Pink-Shiznit
Ágiskun eða ertu viss?

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:34
af elv
Ertu búin að prófa að taka allt úr sambandi nema cpu/heatsink/viftu á heatsink og athuga hvort hún postar þá.
Fékkstu þér bara nýtt mobo,ekki líka cpu.
Er psu of lítið, auka vifta á mobo gæti verið nóg til að slappur psu sé ekki að ráða við þetta
Er heatsinkið sett almennilega á, þarf stundum lítið til.

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:38
af Pink-Shiznit
Þetta hljómaði sem hibbidi jibbidi fyrir mér :p Sko, ég fékk tölvu með móðurborð og örgjörva, færði móðurborð með örranum yfir í annan kassa og tengdi allt...skil ekki akkuru hún bootar ekki...það koma engin hljóð úr henni þótt hún sé alveg í gangi og allt það...fyrst drap hún alltaf á sér, og ég fór að fikta við viftuna og þá varð hún góð

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:44
af elv
Pink-Shiznit skrifaði:Þetta hljómaði sem hibbidi jibbidi fyrir mér :p Sko, ég fékk tölvu með móðurborð og örgjörva, færði móðurborð með örgjörvanum yfir í annan kassa og tengdi allt...skil ekki akkuru hún bootar ekki...það koma engin hljóð úr henni þótt hún sé alveg í gangi og allt það...fyrst drap hún alltaf á sér, og ég fór að fikta við viftuna og þá varð hún góð



Hljómar eins og psu fyrir mér.
EN virkaði þetta hjá fyrri eiganda??

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:49
af Pink-Shiznit
já....viltu útskýra hvað í ósköpunum psu þýðir? :p

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:56
af elv
Power Supply Unit------aka---Aflgjafi

Sent: Lau 22. Sep 2007 13:57
af Pink-Shiznit
ahh okei, hef reyndar ekkert tékkað hann..reyndar ekki pælt í hvort þetta sé hann :/ Þar sem vélin startaði sér alveg og sonna

Sent: Lau 22. Sep 2007 14:25
af Pink-Shiznit
Merkilegt drasl..var að skipta um "psu" og ekkert! Any other ideas?

Sent: Lau 22. Sep 2007 15:06
af TechHead
Bilaður CPU eða móðurborð.