Síða 1 af 1

Sent: Fim 20. Sep 2007 11:59
af niCky-
Vá er þetta grín ég var að skoða örgörva og HDD í gær sem ég ætlaði að kaupa og valið var annað hvort á milli q6600 á 16.900kr.- eða þá e6750 á 9.500kr.- og svo var það S-ATA HDD 400GB á 5.000 sléttar, svo vaknaði ég daginn eftir og fór ut i bud og ætlaði að kaupa þetta þá kostaði q6600 allt í einu 22.900 og e6750 kostaði 15.900 og HDD-in 6.900, Hvað er i gangi eg helt að tölvuíhlutir lækkuðu með tímanum ekki öfugt :|

Sent: Fim 20. Sep 2007 12:34
af ManiO
Lestu þetta: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight=

Þetta útskýrir verðhækkunina.

Sent: Fös 21. Sep 2007 16:31
af zurg
Spjallþráður eða innlegg sem þú leitar að er ekki til

Sent: Fös 21. Sep 2007 16:36
af ManiO
Semsé, Tölvuvirkni og Tölvutækni (ef mig minnir rétt) voru með "tilboð." Fólk getur komið með E6750 og E6550 með kvittun frá att eiga að fá 14þús og 10þús staðgreitt fyrir stykkið.