Hvaða fartölvu ætti ég að fá mér?


Höfundur
He1ektra
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 16. Sep 2007 12:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu ætti ég að fá mér?

Pósturaf He1ektra » Sun 16. Sep 2007 12:51

Budget er 150.000 kr. max! Þarf einhverja góða í leikina, myndir og verkefni! Þarf að vera tilvalin í skólann og tómstundagaman!

Fann tvær hér í Tölvuvirkni:

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... AP_PB_SB86

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... ACER_5920G

Ég er hrifnari af þessari sem er neðst! Hún hefur þá hluti sem ég vil, hin er náttúrulega dálítið öflugari en það er svo margt sem ég þarf ekki eins og sjónvarpskort og tvo harðdiska, svo þarf ég endilega ekki avleg 512 MB skjákort því það er 1 GB chacke á hinni! Hvað fynnst ykkur er einhver betri annar staðar og hvort af þessum tveimur tölvum mynduð þið velja?

Svo ein spurning í viðbót hvað er þetta Intel Robson 1 GB memory dæmi hjá þeirri ódýrari, er þetta auka minni eða?




nebbs
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 11. Sep 2007 17:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf nebbs » Sun 16. Sep 2007 17:23

Fá sér fartölvu sem ræður við Microsoft Office og Civilization 3 og síðan fá sér bara almennilega borðtölvu því þú verður að vera annaðhvort mjög varkár eða heppinn (missir tölvuna alltaf á mjúka hluti en ekki harða/oddhvassa) til þess að fartölvur endist almennilega eftir því sem ég hef heyrt og upplifað.

En ef þú vilt endilega fá þér aðrahvora af þessum þá lýst mér (persónulega) betur á þessa efri.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Sun 16. Sep 2007 21:11

Þessi efri er 3.8kg með 2 tíma batterísendingu, sem er ekki fartölvuspekk í mínum bókum.