Furðulegt hljóð úr nýjum 500gb WD Sata II


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Furðulegt hljóð úr nýjum 500gb WD Sata II

Pósturaf gunnargolf » Lau 15. Sep 2007 09:18

Ég var að kaupa mér svona: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b352f6def9
disk og mér finnst koma frekar furðulegt hljóð úr honum.

Þetta hljóð varir í svona eina sekúndu, stoppar í eina sekúndu og byrjar aftur. Hljóðið er með frekar hári tíðni og er alls ekkert ósviðpað hljóðinu sem heyrist þegar einhver andar og er tengdur við súrefniskút.

Á þetta að vera svona?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ripper » Lau 15. Sep 2007 09:32

er diskurinn að virka fínt hjá þér?




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Lau 15. Sep 2007 12:35

Já, ég er farinn að halda að þetta sé venjulegt.

En á að heyrast eitthvað í disk sem er ekki í vinnslu?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.