Síða 1 af 1
USB data kapall.
Sent: Fös 14. Sep 2007 10:27
af IL2
Getur einhver sagt mér hver er munurinn á svona kapli og venjulegum.
Ég reyndi að Goggla þetta en fann ekkert í fljótu bragði.
Sent: Fös 14. Sep 2007 15:44
af hagur
USB kapall er bara USB kapall .... (svona fyrir utan male/female og A/B connector)
Ég hef stundum heyrt talað um USB "data cable" svona í tengslum við GSM síma. Þar er þá verið að meina kapal sem er venjulegur USB á öðrum enda en eitthvað spes plögg á hinum endanum fyrir viðkomandi símategund.
Sent: Fös 14. Sep 2007 21:48
af IL2
Ég hélt það líka en sá að einhver (BT?) var að auglýsa svona á um 4.000 til að færa gögn milli tölva.
Sent: Lau 15. Sep 2007 10:58
af TechHead
þessir kaplar koma með kubb sem setur upp virtual network link milli tveggja tölva þegar hann er tengdur.
Sent: Lau 15. Sep 2007 17:11
af Zorba
afhverju ekki bara nota crossover snúru ?:P
Sent: Lau 15. Sep 2007 18:29
af IL2
Er USB ekki einfaldara?
Sent: Fim 08. Nóv 2007 00:47
af Harvest
IL2 skrifaði:Er USB ekki einfaldara?
Töluvert ódýrara og nei, kannski aðeins meiri vinna fyrir óvanann mann. Við erum að tala um nokkrar mín.