Betri kæling fyrir örgjörva
Sent: Þri 11. Sep 2007 21:50
Er með Asus A8N32-SLI deluxe móðurborð og Opteron 175 dual core örgjörva.
Málið er að ég þarf að fjárfesta í betri kælingu fyrir örgjörvann, hvað mæla menn með í þeim efnum ?
Málið er að ég þarf að fjárfesta í betri kælingu fyrir örgjörvann, hvað mæla menn með í þeim efnum ?